Tag: Jól

Innlit í Rúmfó á Akureyri…

…og ástæða þessarar ferðar var að sjálfsögðu SkreytumHús-kvöldið sem var haldið í lok okt. Þvílík og önnur eins snilldarferð sem þetta var nú, og kvöldið engu líkt, ógleymanlegt og svo skemmtilegt… …ég fékk tækifæri til þess að leika lausum taumi…

Smá svona jóló…

….það er búið að vera mikið að gera í jólakvöldunum þessa vikuna, fyrst var það Húsgagnahöllin á miðvikudag og í gær var það Dorma. En við stoppum ekkert strax, og í kvöld er það Húsgagnahöllin/Dorma á Akureyri. Smellið hér til…

SkreytumHús-kvöldið 21.okt…

…var haldið í Rúmfó á Smáratorgi en hér koma nokkrar myndir af skreytingum og almennt bara kátu fólki. Yndisleg kvöld og ég er svo þakklát fyrir hvað þið voruð mörg sem komuð og það er alltaf jafn gaman að hitta…

Heilluð…

…stundum rekst maður á myndir sem henda manni bara beinustu leið í jólaskapið 🙂 Veit að við erum dulítið snemma á ferðinni, en þetta má! Sjáið bara… …um er að ræða jólalínuna frá Kähler Hammershøi, sem er skreytt með vatnslitaskreytingum…

Gleðilegt árið…

…lok ársins fóru frekar friðsællega fram. Svona miðað við fyrrihlutann sko. Það var dásamlegt veður þennan næstseinasta dag desember þegar ég keyrði heim og eins og svo oft áður, tók leiðina fram hjá Garðakirkju (þar sem ég var skírð og…

Nokkrar skreytingar…

…það er eins gott að henda inn alls konar jólakrútti, svona á meðan maður getur. Eins og t.d. þessi mynd af syninum með Mola, þeir voru að fara í göngutúr – ég bara get þetta ekki sko, einum of sætir…

Jólaborðið okkar…

…ég hef nú deilt inn myndum af jólaborðinu okkar held ég frá byrjun og hér er borðið eins og það lét út á aðfangadag… …ég var með dúk sem ég keypti erlendis fyrir nokkrum árum og er með svona glitri…

Jólin…

…yndisleg að vanda, en allt öðru vísi en við eigum að venjast. Engin boð, forðast að vera í mannfjölda. En höldum okkur með okkar innsta hring, borðum góðan mat og njótum þess að vera saman. Það væri nú margt sem…

Skreytum Hús – 6.þáttur…

…þá er komið að lokaþættinum og vá hvað þetta er búið að vera skemmtilegt, lærdómsríkt og bara hreint dásamleg lífsreynsla ♥ Þar sem við erum komin svo nálægt jólum ákváðum við að hafa einn þáttinn með öðru sniði og með…