Tag: Húsgagnahöllin

Innlit í Húsgagnahöllina…

…en það er búið að vera að taka allt í gegn og endurraða og þetta var bara eins og að koma í nammibúð að ganga þarna um og skoða. Þetta er einmitt svo gaman að skoða í verslanir þegar maður…

Þakklæti…

…fyrir nokkrum árum þá breyttum við í hjónaherberginu og settum upp þess hérna veggkertastjaka frá Húsgagnahöllinni. Þeir eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér, enda geggjaðir kertastjakar, en svo líka flottir fyrir blómapotta og bara sem litlar hillur. Þessi gyllti…

Modern boho fílingur…

…ég var að vafra á netinu og datt inn á heimsíðuna hjá Húsgagnahöllinni, eins og svo sem oft áður. Strax á forsíðunni eru tveir dálkar, annars vegar eru Nýjar vörur sem mér finnst alltaf gaman að skoða og svo eru…

Innilegan…

…það eru eflaust margir að útilegast þessa helgina, á alls konar útihátíðum og slíkt. Ég er hins vegar að njóta þess að vera heima hjá mér. Ég veit ekki alveg af hverju, en mér finnst nánast alltaf best að vera…

Dásamlegt og stílhreint…

…ég hef alltaf haft sérstakt dálæti á danska merkinu Broste. Þegar ég kláraði Garðyrkjuskólann hérna í “gamla daga” þá fann ég einmitt hjá heildversluninni sem flutti þá inn Broste-vörurnar og stillti þeim upp víða. Svo þegar við hjónin giftum okkur…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…það er víst komin lokavika í útsölunni í Húsgagnahöllinni og því ekki seinna vænna en að skoða aðeins allt góssið sem til er. Það er kannski það góða við að þetta er seinasta vikan, að það er allt komið á…

Sumarblóm…

…í mínum huga er það eins með hjónaherbergin og önnur rými í húsinu. Það er alveg möst að hreyfa til hlutina og breyta aðeins til – það kemur bara ákveðinni orku á hreyfingu inni í rýminu og það veldur því…

Gjafalistar…

…eitt af því sem vill einkenna sumarið, og sennilega nú sem aldrei fyrr, eru brúðkaupin. Loksins eftir tvö ár er hægt að halda brúðkaup og veislur án þess að vera með fjöldatakmarkanir, grímur og vesen. Þá kemur að því sem…

Moomingleðin…

…því verður ekki neitað að það eru gífurlega margir aðdáendur Múmínálfanna hérna á landi. Bollarnir eru að koma út nokkrir á ári og hvert sinn hlaupa til hjarðir af æstum aðdáendum. Einnig er Múmínsafnarahópur inni á Facebook þar sem má…

Margt smátt…

…ég verð strax að benda ykkur á að smáhlutirnir í Húsgagnahöllinni eru alltaf að standa fyrir sínu. Svo dásamlegir vasar, púðar og bara alls konar fallegt fyrir heimilið… …það er líka gott úrval af körfum og alls konar fallegu basti……