Tag: Húsgagnahöllin

Innlit í Húsgagnahöllina…

…ég elska að taka rúntinn um Húsgagnahöllina því að það er alltaf svo endalaust mikið að skoða. Núna eru til dæmis að koma inn alls konar fallegar nýjar vörur, sem er geggjað – og auk þess er útsala, þannig að…

Moomin stafakrúsir…

…því verður ekki neitað að það eru gífurlega margir aðdáendur Múmínálfanna hérna á landi. Bollarnir eru að koma út nokkrir á ári og hvert sinn hlaupa til hjarðir af æstum aðdáendum. Einnig er Múmínsafnarahópur inni á Facebook þar sem má…

Jólagjafahugmyndir…

…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…

Jólaskreytingar…

….við erum öll í jólagírnum núna og það er víst bara ekki seinna vænna, því fyrsti í aðventu er einmitt á morgun. Það er ekki einleikið hversu hratt tíminn líður. En núna ætlum við að skoða heilan helling af skreytingum,…

Byrjuð að jólast…

… og að finna fallegt gervigreni er alltaf smá lottóvinningur í mínum huga. Þrátt fyrir að finnast alvöru grenið dásamlegt þá finnst mér það þorna svo fljótt inni við að ég verð alltaf smá pirruð þegar það fer að hrynja…

Jólakvöld í Höllinni…

…næsta miðvikudagskvöld 2.nóv, milli kl.19-22, er jólakvöld Húsgagnahallarinnar. Ég ætla að vera á staðnum ef þið viljið koma og spjalla, fá smá svona jólainnblástur og bara eiga virkilega notalega kvöldstund. Smella hér til að skrá ykkur á viðburðinn! Taktu kvöldið…

Sófadagar í Húsgagnahöllinni…

…ennþá ráfa ég um og leita að mínum fullkomna sófa. Verkið þykir mér dulítið erfitt, þar sem sófinn þarf að vera ferlega þægilegur kúrusófi sem rúmar allafjölskyldumeðlimi og auk þess þarf hann að vera fallegur og smart í “sparistofuna” –…

Afmælisveisla…

…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…

Sófadagar…

…Í Húsgagnahöllinni eru núna sófadagar og standa fram til 24.október. Þá er TaxFree af öllum sófasettum, sófaborðum, mottum, ábreiðum og mér til mikillar ánægju, púðum líka. Þið getið smellt hér til þess að skoða bæklinginn á netinu! …fyrst af öllu þarf auðvitað að…

Sælkeravörur…

…þegar ég fór í Húsgagnahöllina núna um daginn þá rak ég augun í að það var að koma alveg ótrúlega spennandi nýjung. En þetta eru franskar sælkeravörur frá Lie Gourmet. Alls konar krydd, olíur, súkkulaði og ýmislegt annað gúmmelaði. Smella…