Tag: Eldhús

Nýr og betri skápur…

…játum syndir! Hér er hann, draslaraskápurinn minn í eldhúsinu. Þar sem hitt og þetta lendir og dagar uppi. Skápurinn sem ég hef aldrei náð almennilega sáttum við. Glerhillurnar leiðist mér og einhvern veginn, þá bara höfum við ekki náð saman…

Vertu velkomið haust…

…regla og rútína, skólin og allt sem þessum árstíma fylgir. Við fórum í það um helgina að týna inn ýmislegt smálegt af pallinum, þar sem við vorum nokk viss um að vera ekki að fara að eyða neinum miklum tíma…

Ferskur andblær…

…ég er sem sagt búin að vera pínulítið eirðarlaus hérna heima og þurfti mikið að breyta til. Eldhúsið fékk líka að finna fyrir því. Eyjan tæmd… …og eins og mér þykir skemmtilegt – stilla upp með nytjahlutum, og stundum eru…

Hringspeglar…

…ég rak augun í það að ég er sennilegast komin með hálfgert hringspeglablæti hérna heima, alveg óvart! …og hér sést meira segja hringspegill speglast í öðrum spegli, skemmtilegt 🙂 …þessi í eldhúsinu er frá Rúmfó og hann er festur á…

Loksins nýtt…

…ég er búin að ganga með þann draum í þónokkurn tíma að skipta út borðstofuljósinu okkar. Ekki það að ég var enn mjög skotin í okkar, og hafði mjög gaman af því að skreyta það og breyta, en mig langaði…

Annar dagur…

…og hann Molli á enn erfitt með að skríða framúr á morgnana, það er greinilega þreytandi og fullt starf að vera svona mikið krútt… …ég meina sko þetta ætti að vera að einhverju leyti ólöglegt að vera svona mikið krútt……

Diskar og könnur og…

…þið munið kannski um daginn (lesist í desember) þegar ég sýndi ykkur ameríkugóssið mitt sem kom með mér heim eftir Boston ferð – sjá nánar hér! Það er náttúrulega ekki einleikið hvað maður er klikk svona á sumum sviðum. En…

Ný byrjun ♥…

…ég verð að segja að ég er að sigla full af eldmóð inn í nýtt ár, og það er góð tilfinning. Í fyrradag þá flutti ég fyrirlestur um sjálfa mig, bloggið, hvernig ég hanna herbergi og hvernig ég geri moodboard.…

Af hinu og þessu frá USA…

…ég er að hugsa um að byrja þetta á öfugum enda, og sýna ykkur fyrst smávegis sem ég verslaði í Boston.  Svona áður en ég sýni ykkur frá Boston.  Þetta er ekki tæmandi listi, en ég verslaði ekkert mjög mikið…

Samansafn á hillu…

…var ég búin að minnast eitthvað á jólin undanfarið? Nei varla 🙂  En þau eru á næsta leiti og ég er búin að skreyta! Alltof snemma, en allt af góðri ástæðu.  En þið njótið þá góðs af, og ég næ…