Tag: Breytingar

Skreytum Hús – 2. þáttur…

…fyrst af öllu verð ég að þakka fyrir frábær viðbrögð við fyrsta þættinum. Mér barst endalaust af skilaboðum og hrósum, og var í raun bara gráti nærri allan daginn ef ég á að segja ykkur eins og er. Eina “kvörtunarefnið”…

Skreytum Hús – 1. þáttur…

…þá er komið að því að fyrsti þátturinn Skreytum Hús… hefur litið ljós inni á Vísir.is og hjá Stöð 2 Maraþon. Þetta verkefni er búið að vera hreint magnað og svo ótrúlega skemmtilegt, að miklu leyti vegna þess hversu heppin…

Svisssss…

…ég er að spá að gera smá breytingar hérna heima. Sko aðrar breytingar en ég er alltaf að gera. Ég ætla bara að henda hjólum undir öll húsgögnin mín til þess að spara mér tíma….er það ekki eitthvað? 🙂 Annars…

Stofa – fyrir og eftir…

…það er svo endalaust gaman að vinna að verkefnum sem enda með svona góðri útkomu. En ég var að vinna að íbúð sem þurfti að fá smá ást og alúð, og eigandinn vildi breyta mikið til og gera plássið að…

Annan til…

…oftast nær sjáið þið myndir frá mér sem eru svona. Sumir kalla þetta eflaust uppstilltar myndir en svona eru hlutirnir hjá mér oftast nær. Ég er bara ein af þessum sem hef gaman af því að stilla upp, raða saman…

Stofa – fyrir og eftir…

…eitt af því sem ég hef ótrúlega gaman að, er að aðstoða fólk við að breyta heima hjá sér og gera heimilin enn fallegri. Það sem ég legg alltaf upp með er að halda í þá hluti sem fólki er…