18 search results for "marisko"

Bjartar nætur…

…og enn meiri óróleiki sem rann um æðar mínar! Fékk nóg af gráa áklæðinu og ákvað að skipta, eina ferðina enn 🙂 Eins gott að ég fékk mér tvo áklæði… …eins og ég hef áður sagt, þá tek ég utan…

Stofan – hvað er hvaðan II…

…yfir í stofuna sjálfa.Regla nr 1, 2 og 3 – krakkar mínir, það þarf ekki að raða öllum húsgögnum upp við vegg 🙂 Ef við hættum að festa öll húsgögn við veggi, þá fá þau meira andrými og þannig verður…

Spurt og svarað…

…það er nokkrar spurningar sem ég svara aftur og aftur, bæði í skilaboðum á snappinu og Instagram og auðvitað hér inni líka.  Er að spá í að svara bara þessum helstu öllum í einum pósti, svona til þess að svara…

Hjónaherbergi – hvað er hvaðan…

…vindum okkur í þetta. Málningin á veggina er auðvitað mjög mikilvæg!  Ég er með mína liti í samstarfi við Slippfélagið, og ég var mjög lengi spennt fyrir að nota Kózýgráan, hef séð hann í mörgum svefnherbergjum og hann er ofsalega…

Heima er best…

…er heiti á nýjum vefnaðarvörubæklingi frá Rúmfó. Heima er best – smella hér til að skoða! Þar sem að ég er nú annálaður RL-isti fannst mér kjörið að nota tækifærið og sýna ykkur smá úr listanum, og jafnvel myndir af…

Heima er best…

*Þessi póstur er unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn* Um daginn kom út nýr Vefnaðarvörubæklingur frá Rúmfatalagerinum, eins og þið getið skoðað hann með því að smella hér!, og ég ætlaði að sýna ykkur nokkrar blaðsíður úr honum.  Svona það sem var…

Stofubreyting – hvað er hvaðan…

…og þrátt fyrir að hljóma eins og biluð plata, þá segi ég enn og aftur takk fyrir frábær viðbrögð.  Það er svo gaman að sýna ykkur svona og finna hversu spenntir allir verða, og bara hversu miklum eldmóði fólk fyllist.…

Loksins ég fann þig…

…maður skyldi ekki halda að það væri flókið að kaupa þunnar hvítar gardínur í stofuglugga. Þetta er eitthvað svona sem maður ætti bara að geta rölt beint út í Rúmfó eða Ikea, eða bara hvar sem er og fengið fínar…