141 search results for "ferming"

Villiblóm til skreytinga…

…að sumri til finnst mér alltaf jafn gaman að grípa með mér lúpínur úr vegakantinum og nota í vasa. Ég er með þær jafn innan- sem utandyra, og finnst þær alltaf jafn fallegar. Þær sem eru úti á palli geta…

Smábreytingar…

…ég veit ekki hvort að þið vissuð það, en inni á heimasíðu Húsgagnahallarinnar er hægt að skrá sig á póstlista ef hlutirnir eru uppseldir, þið farið beint inn á hlutinn og setjið inn netfangið ykkar þar. Ég er sjálf búin…

Páska- eða vorborð…

…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…

Innlit í Dorma – Tax Free…

…haldið það séu ekki bara Tax Free-dagar í Dorma núna fram til 11.mars. Sem er auðvitað snilld ef maður er að leita sér að einhverju fallegu til heimilisins, nú eða bara einhverju til gjafa. Eins og alltaf rak ég augun…

Útstillingar í Rúmfó…

…þessi tími líður svo hratt og það var aftur komin tími á að endurraða í frontinum í Rúmfó á Smáratorginu. Við vorum með fermingartímabilið sem framundan er í huga og svo langaði mig bara að kalla smá á vorið með…

Júnílífið…

…það var nú ýmislegt í gangi í júnímánuði eins og auðvitað öllum hinum, en við fjölskyldan fögnuðum stórum áfanga og því vert að skella því hérna inn og stikla á stóru… …ég tók ansi stóra ákvörðun, og deildi henni inni…

Innlit í Dorma…

Við byrjum því daginn með innliti í Dorma á Smáratorgi – hluti af þessum myndum hefur birst áður, en það var heill hellingur sem ég átti eftir að setja með. Svo er það nú þannig að í dag er sumarhátíð: Sumarhátíð…

Páskainnlit í Dorma…

…ég ætlaði reyndar bara að deila nokkrum myndum með ykkur, en endaði með að taka alveg helling – þannig að fyrri hlutinn kom inn í gærkveldi. Húrra fyrir því! Við byrjum því daginn með innliti í Dorma á Smáratorgi… …það…

Unglingaherbergið…

…nú er fermingaraldan á leiðinni yfir landann og því mikið af pælingum um fermingargjafir og allt sem þessu tengist. Ég var í Rúmfó á Bíldshöfðanum og setti upp svona smá svefnherbergi á pallinum þar. Pælingin var svoldið að þetta gæti…

Þekkt fyrir blómakjóla

Soffía Dögg Garðarsdóttir klæðist kjólum allt árið um kring og blómakjólar eru í sérstöku uppáhaldi hjá henni. Hún segist vera svakalegur krummi inn við beinið því hún gleðst yfir öllu sem glitrar og á erfitt með að standast fagurt skart…