Desember stimplaður inn – DIY…

… þá er desember genginn í garð og því er ekki að neita að aðeins 24 dagar eru til jóla.  Mér fannst því kjörið að sýna lítið DIY/föndur, sem er auðvelt að gera með krökkunum, eða bara einn með sjálfum…

SkreytumHús-kvöldið í Rúmfó…

…ég átti bara alltaf eftir að deila með ykkur myndum frá þessu frábæra kvöldi – og í raun er þetta þá líka innlit í Rúmfó á Korputorgi 🙂 …ég er auðvitað öll í hvítu og natur, það eru bara mínir…

Spurningu svarað…

…ein af algengari spurningunum sem ég sé inni á SkreytumHús-hópnum á Facebook er: Hvað eruð þið að hafa í svona glerkúplum/boxum og þess háttar? Hér kemur því einn póstur með alls konar myndum, alls konar hugmyndir af ýmis konar hlutum…

Smá kózý…

…eins og þið sem fylgist með á Snappinu (notendanafn: soffiadoggg) hafið kannski tekið eftir, þá er ég búin að vera í alls konar viðsnúningum hérna heima.  Það er alltaf þannig að ég er til friðs í smáááá tíma, svo er…

Innblástur…

…þegar ég er föst, eða stöðnuð í því sem ég er að gera.  Eða bara leitandi að innblæstri til þess að koma mér af stað, þá er fátt eitt sem virkar betur en að skoða myndir af fallegum heimilum eða…

Sitt lítið af hverju…

…svona af því að það er föstudagur og því ágætt að staldra aðeins við og draga djúpt andann. T.d bara með að skoða nokkrar gamlar myndir sem draga fram stemmingu og hughrif… …oft er það bara hversu lítið það þarf…

Jólakvöld Bauhaus…

…er í kvöld – og ég skaust upp eftir í gær til þess að mynda eitt og annað, svona til þess að þið getið sett ykkur í gírinn og réttu stellingarnar. Fimmtudaginn 17. nóvember klukkan 17:00-21:00 er jólakvöld hjá í…