Dagarnir…

…líða alltaf hraðar og hraðar með hverju árinu.  Þar að auki virðist eitthvað gerst í nóvember, og sérstaklega desember, að tíminn flýgur í ofurgír. Ég tók því saman nokkrar myndir úr síma, svona til þess að deila með ykkur hvað…

Allir fá þá eitthvað fallegt…

…í það minnsta kerti og spil.  Nú og ef þú ert ekki sátt/ur við svoleiðis gersemar, þá ertu vonandi ánægð/ur með innpökkunina 😉 Á morgun, laugardag – á milli kl 12-14 – þá verð ég í Rúmfatalagerinum á Smáratorgi, og…

Rúmfatalagerinn á Selfossi…

…varð fyrir minni innrás seinasta laugardag.  Ég smellti af nokkrum myndum á ákvað að deila með ykkur, fyrir ykkur sem ekki voruð á Selfossinum góða. Þar sem svona töff ljósaskilti eru komin í hús hjá Rúmfó, þá fannst mér kjörið…

Dásamlegar skreytingar…

…ég var á rambi í netheimum og rakst á svo fallegar aðventuskreytingar hjá Femina.dk.  Mér fannst því kjörið að deila þessari fegurð með ykkur! Þar sem þetta kemur frá Danaveldi þá kemur ekki á óvart að það sé notast við…

Mánudagsmorgun…

….um daginn þá sýndi ég ykkur dásemdar jólabæklinginn frá Söstrene Grene (sjá hér).  Hann var alveg smekkfullur af fegurð eins og við er að búast.  Ég hafði fengið myndirnar sendar áður en bæklingurinn var opinber (mikil upphefð fannst mér) og…

Jólakassar…

…voru dregnir niður af háaloftinu í fyrradag.  Hrúgað niður í tonnatali – eða svo gott sem.  Engu síður þá er enn ýmislegt “bráðnauðsynlegt” *hóstégáviðjólaskrautsvandamálaðstríða* að bætast við jólaflóruna, sem var þó þegar orðin fjölbreyttari en flestra… …ég brá mér víst…

Desember stimplaður inn – DIY…

… þá er desember genginn í garð og því er ekki að neita að aðeins 24 dagar eru til jóla.  Mér fannst því kjörið að sýna lítið DIY/föndur, sem er auðvelt að gera með krökkunum, eða bara einn með sjálfum…

SkreytumHús-kvöldið í Rúmfó…

…ég átti bara alltaf eftir að deila með ykkur myndum frá þessu frábæra kvöldi – og í raun er þetta þá líka innlit í Rúmfó á Korputorgi 🙂 …ég er auðvitað öll í hvítu og natur, það eru bara mínir…