Innlit í Rúmfó…

…en þar er allt að fyllast af sumardóterí-i og maður er að detta í gírinn fyrir nýja árstíð – húrra! Ég smellti af nokkrum myndum á Smáratorginu og fannst kjörið að deila með ykkur á laugardegi.

Fyrstir til þess að heilla voru þessir hérna pottar, þeir eru geggjaðir…
Smella hér til þess að skoða!

Að gefnu tilefni þá er ég í samstarfi við Rúmfatalagerinn, en þessi póstur er ekki kostaður og er unninn að mínu frumkvæði.

…þessir litlu eru alveg snilld, ég hef nú notað þá endalaust, en það er líka alltaf að aukast útvalið af gerviblómum…

…þessir stóru pottar er svo flottir, og sérstaklega þessir sem eru eins og steyptir…

…stórar luktir, alltaf klassík…

…og mikið til af geggjuðu fjöðrunum…

…þessar bastluktir eru nýjar og ferlega flottar…

…hægt að nota þessa sem vasa eða luktir….

…þessi gersemi er komin aftur, eins og þið kannski munið eftir úr fyrsta þættinum…

…geggjaður grófur vasi…

…bastljósin æði og þessir stóru pottar þarna í baksýn eru æði…

….þessir stóru grænu vasar eru líka í uppáhaldi og sömuleiðis bakkarnir…

…eins og sjá má hér…

…svo er auðvitað fullt af öðrum bökkum…

…sama má segja um þessar körfur, þær eru svo stórar og góðar, og flottar…

…fallegar bastljósið, mæli með að sleppa bara hvíta plasthólkinum innan í…

…en eins og sést þá er rosalega mikið magn af fallegum pottum – smella hér….

…ég var líka súper hrifin af þessum himni….

…snilldarsett þetta hér, því að borðið getur verið lágt eins og sófaborð, og líka hækka það til þess að borða við…

…svo má líka skoða sumarvöruna á heimasíðunni – með því að smella hér!

…svo mæli ég auðvitað bara með því að fara í búðina og skoða, það sést mest og best þar ♥

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *