Big Blue Bag-dagar í Rúmfó…

Núna um helgina er Rúmfó með “Big blue bag”-daga. En þetta snýst um það að fá stóra, fjölnota innkaupapokann frá Rúmfó, skella honum ofan í innkaupakerru og fylla hann af því sem þig langar mest í. Allt sem þú kemur fyrir í einum poka, og getur haldið á honum, færðu með 20% afslætti – snilld!

…í tilefni þess að Rúmfó er með BBB-daga núna (Big Blue Bag) þá ákvað ég að týna saman nokkra af mínum uppáhalds hlutum þessa dagana, sem allir eiga það sameiginlegt að komast ofan í stóru bláu pokana og þið getið þar af leiðandi fengið 20% afslátt af. Endilega munið líka að besta ráðið er að skella pokanum beint ofan í kerruna og það gerir allt léttara. Það er nefnilega hægt að vera með stóra mottu sem stendur upp úr svona poka þegar hann er í kerru *blikk blikk*…

Þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfó en að vanda eru allar vörurnar valdar af mér og hugmyndir frá mér komnar...

…og að sjálfsögðu verð ég í svona huggulegum haust-fíling, eins og veður og árstími kalla á…

…fallegu nýju skrautblómin eru til í búðunum og eru sérstaklega flott inn í haustið…

DAVID skrautplanta H65 cm vöndur

…koma til dæmis sérstaklega vel út í nýja vasanum….

…þetta tvennt er í miklu uppáhaldi hjá mér – bæði vasinn og stráin…

SOFUS vasi Ø21xH21 cm hvítur/brúnn

….þessir hérna nýju vasar, þeir eru geggjaðir…

ALVIS vasi Ø20xH30 cm hvítur

…fyrir ykkur sem elskið bast/bambus, þá eru þessir standpottar flottir…

MIKKI blómastandur Ø22xH41 cm

…Yngve kannan er mjög falleg inn í haustið, bæði sem blómapottur, en ég sé hana líka fyrir mér bara fyrir sleifar og annað slíkt í eldhúsið…

YNGVE kanna beige 17x13x18 cm

…og geggjuð sem blómavasi…

…ég er líka búin að vera að renna augunum í átt að þessari í sumar, finnst hún svo töff – þetta leðurband er að gera góða hluti…

HUBERTUS lukt svört H25 cm

…svo finnst mér alltaf púðar vera besta leiðin til þess að poppa upp rými með litlum kostnaði – alls konar fallegir komnir fyrir haustið…

Skrautpúðar

…önnur ný vara, þessir hérna blómapottar – þessir finnst mér fallegir…

LEONARD blómapottur Ø13xH16 cm hvítur/blár

…þessi hérna bakki – gamli vinur – ef þið eigið ekki svona þá mæli ég alltaf með honum…

ERLING skrautbakki Ø34xH4 cm brass

…mikið komið af fellum batterýskertum, flest öll með timer sem er snilld…

…og þessir tveggja hæða bakkar eru æði. Töff í eldhúsið, eða bara inn í búrskápa þar sem pláss er – nú eða á baðborðið þar sem er pláss fyrir ilmvötn og annað slíkt…

THORVALD hilla W27xL27xH54 cm metal

…gordjöss viðarbretti og eldhúsrúlluhaldarar…

…og fullt af skipulagsboxum, td í ísskápinn…

…og það er komið aftur, geggjaða hjólaborðið sem ég hef beðið eftir. Endalaust fallegt og tekur lítið pláss, t.d. flott sem náttborð eða bara hliðarborð í stofuna…

SORTEBRO hjólaborð svart (V)

…fallegi Richard vasinn er með 20% afslætti, og svo kemur auka 20% ef þið skellið honum í bláa pokann…

RICHARD vasi B9xL25xH20cm svartur

…verð líka að hrósa Rúmfó fyrir hvað það er komið mikið úrval af fallegum gerviblómum þar…

…þessi hér er t.d. ný og alveg 70cm há…

ARVID skrautplanta Ø40xH71 cm græn

…ó mæ, hversu fallegur er þessi diskur! Elsk´ann  ♥

KLAUDI diskur Ø22 cm grár

…ég er enn að elska þetta kombó, og ætla að sýna ykkur það betur í pósti á morgun, en þangað til…

CONRAD borðskrautlampi stór pera
MELIAS lukt Ø24xH46 cm svört

…mæli líka með að skoða þennan póst – smella – og sjá þessa fallegu diska og meððí…

…Karlsson ljósið er nýtt en alveg sérlega flott…

KARLSSON loftljós Ø34xH38 cm svart

…en það er einmitt mjög líkt ljósinu sem ég notaði hér – smella!

…ekta fyrir kózý tebolla, eða kaffi…

…svo er mikið af fallegum körfum og boxum, svona fyrir okkur sem viljum skipaleggja og geyma…

STEINN karfa Ø40xH41 cm grá
FJORDUR box 23x33x14 cm khaki með loki
HJALMER karfa Ø42xH30 cm natur m/höldum

…að skella smá gervi gæru á kolla, sófa eða bekki gerir instant kózý fíling, og taks skinnin eru fyrirtak í það…

Taks skinn – fjórir litir

…svo er þessi grind á leiðinni og ég er spennt að sjá hana, þetta er alltaf töff inn á skrifstofu eða bara í eldhúsið…

STOUBY tilkynningartafla 55×105 cm svört

…svo eru alls konar nýjar mottur, og hér sjáið þið í þrjáar sem ég er sérstaklega spennt fyrir…

…hversu kózý er svo þetta hérna…

….þið komið reyndar ekki rúminu ofan í pokan en þessu rúmföt eru alveg draumur…

ELLA sængurver 140×200 cm KRONBORG

…vona að þið hafið haft gaman að – svo ætla ég að sýna ykkur smá DIY sen við vorum að gera í öðrum pósti! Þangað til segi ég bara góða helgi og njótið vel ♥

P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *