Ýmislegt í Rúmfó…

…eins og um hefur verið rætt – ótal, ótal sinnum. Skrítnir tímar sem við erum að upplifa. Flestir reyna að halda sig heima, eins og rétt er, og það eru því margir að nýta tímann til þess að laga til í kringum sig, klára verkefni sem hafa kannski lengi verið á listanum góða og átt eftir að klára.

Það góða er, að það er hægt að redda sér um það sem vanhagar um – ef eitthvað er, í gegnum vefverslun. Langflestar verslanir eru að gefa í þegar það kemur að vefverslun, og ég tel algjörlega að það er af hinum góða. Ég vil svo endilega hvetja ykkur til þess að nota frekar vefverslanir – í stað þess að fara í búðirnar. Við þurfum að reyna að vera eins mikið heima hjá okkur, og við getum, leggjum okkar á vogarskálarnar og þá gengur þetta vonandi fyrr yfir og með minni fórnarkostnaði.

Ég er búin að vera í samstarfi við Rúmfó núna í mörg ár og ég sá að þeir hafa auk þess að vera sína venjulegu vefverslun, sett upp smellt og sótt núna, og það er vel þess virði að nýta þessar nýju verslanaleiðir sem boðið er upp á. Athugið að það er hægt að smella á allar vörurnar í póstinum og skoða á heimasíðunni hjá Rúmfó.

Þessi póstur er ekki kostaður, ég valdi til þær vörur sem mig langaði að sýna ykkur – en ég er í samstarfi við Rúmfó!

Pasteldraumar – fullkomið inn í sumarið!

Pastel körfur – Therman
Ferskjulitaður púði – Kattefot
Pastelrammar – vagn
Eldhúsvörur, fullkomnar í páskana – Torsten
Blómapúðar – Fresia
Bleikur vasi – Gestur
Stór mynd – Oscar 60×90
Oscar mynd 30x40cm – svartur rammi

Bleikur rifflaður vasi – Hilmir
Lampi – Steffen

Gull og glamúr

Tveggja hæða kassi – Maksen
Tommy lukt
Gadevang sófaborð
Jack tvílitur vasi
Heimer vasi á standi

William kertastjaki 48 cm
Erling djúpur skrautbakki

Frits grunnur skrautbakki
Salvia blómamynstur púði
Pandrup console borð
Darius spegill

Fallegt fyrir barnaherbergin!


Gólfmottur – Gulmaure
Sængurver – loftbelgir
Sængurver – ballerina
Blómapúðar – Fresia
Bakhuse rúm
Smilla tjald
Maigull rúmteppi
Pastel körfur – Therman
Lampi – Steffen

Svart og svalt!
Eitthvað sem er hægt að bæta við næstum hvar sem er!

3 hæða hilla – Roar
Blómakassi – Simma
Hnettir – Globe
Standlampi – Vanrikse
Glerlampi – Svartand rafhlöðuljós
Perulampi – Mal
Gráir pottar – Ildrofluve
2 hæða blómakassi – Ringtrost
2 hæða blómastandur – Pelle
Hvítir pottar á svörtum fótum – Syrsa
Tveggja hæða smáhilla – Regnar

Kózý svefnherbergi!
Hér er allt sem þarf fyrir dásamlega kózý svefnherbergi – svona til þess að hygge það upp!

Austra grá velúr gardína
Astrid sængurver – uppáhalds
De Luxe rúmteppi – í dásamlegum bleikum rose lit (líka til grátt)

Leva grár velúr púði
Haarby smáborð úr marmara
Kugleask púði – bleikur
Taks skinn – bleikt
Liseleje svartur körfustóll
Neble – bleikur skemill

Banksia grár gólfpúði
Villeple Motta – tvær stærðir – rose litur

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *