Örlítið innlit í Portið…

…það er nú stutt síðan ég gerði innlit í Portið í Kópavogi (sjá hér – smella).  En ég stökk þarna inn á laugardaginn seinasta til þess að kíkja á ísbjörn (auðvitað) og smellti því af nokkrum myndum og deili þeim hér með! Finnst það bara ágætt þar sem það er eimitt opið á morgun fimmtudag…
…ég á svona fyrir há kerti, en þessi er mjög fallegur…
…bollar eru bjútífúl…
…Bjorn Wiinblaad plattarnir…
…finnst þessir svo fallegir, held að þeir verði æðislegir blandaðir með öðru…
…litlar könnur eru svo dásamlegar…
…mér fannst þessir æðislegir, sé þá alveg í krakkaherbergi…
…blátt og hvítt, endalaust fagurt…
…þessi hérna finnst mér líka ansi sætur – fer ekki úr hárum…
…ótrúlega fallegur silfurveggplatti – sé eftir að hafa ekki sjoppað þennan!
…þessir eru svo flottir – og hafa verið vinsælir undanfarið…
…elska gamlar töskur, þær eru svo fallegar og hafa alls konar skemmtilegt notagildi…
…marmaraallskonar…
…þetta var vinur minn sem ég fór að heimsækja, hann fékk ekki að koma með heim greyjið, en fallegur er hann…
…svona er geggjað í hillur og svo ég tali ekki um í glerkassa…
…það er alltaf svo gaman að fara í svona fjársjóðleit!
Portið 
Nýbýlavegur 8 – Kópavogur
Opið: fimmtudaga 14-18 og laugardaga 11-16

Portið á Facebook
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

2 comments for “Örlítið innlit í Portið…

  1. Anna
    13.06.2018 at 20:30

    Takk fyrir að taka mig með í Portið, kemst þangað alltof sjaldan 😞

  2. Margrét Helga
    14.06.2018 at 15:45

    Þarf að kíkja þangað við tækifæri 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *