Þrjár mismunandi…

…útfærslur á uppröðun á sófaborði!
Þessi hérna úgáfa er búin að vera ansi lengi:

Stór bakki úr Rúmfó
Tveir kertastjakar af sama stað
Vintage Royal Copenhagen ísbjörninn minn
Glerbox og bók
Ásamt hinum alræmda gull Omaggio Kahler vasa…

…smá loftmynd, og örlítið úr fókus, sem pirrar mig óendanlega…
Næsta útfærsla:
Stór silfurbakki frá Pier
Stór Flora vasi frá Modern
Vintage Royal Copenhagen ísbjörninn minn
Gamlar bækur 
Tveir kertastjakar frá Rúmfó
…í vasanum eru silkiblóm sem mér þykja mjög falleg og eru frá Rúmfó og eucalyptus-greinar frá Ikea…
Þriðja útfærslan:
Bækur í stað bakka, mynda grúbbu
Riflaður blómapottur frá Rúmfó
Gamall Ikeapottur með Orkideum
Gamall Ikea kertastjaki
Glerkúla frá Rúmfó 
…bækur og blöð geta vel virkað í staðinn fyrir bakka, en ná samt að binda saman í grúbbu…
…alltaf litli Molinn að þvælast um…
…en að lokum var það þessi sem varð fyrir valinu, einfalt en fallegt ♥
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *