Category: Endurvinnslan

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …

Innlit í ABC í Hafnarfirði…

…ótrúlegt en satt – þá er bara kominn nytjamarkaður í “bakgarðinn” minn, í sjálfan Hafnarfjörðinn. Opnaði fyrir stuttu síðan á Dalshrauni 13 – og ef þið viljið fylgja þeim á Facebook þá er bara að smella hér… …rosalega mikið magn…

Vertu velkominn heim…

…í langan tíma er ég búin að vera á höttunum eftir fallegum glerskáp fyrir allt þetta leirtau sem ég hef eilífðarblæti til þess að sanka að mér.  Ég vissi að ég vildi fá skáp sem gæti tekið við ansi miklu…

Meiri plattapælingar…

…enda eru þeir mér ansi hugleiknir, þessir dásemdar plattar. Þessir voru keyptir á antíkmarkaðinum sem ég sagði ykkur frá í gær… …og þeir hafa hangið hér við hliðina á skápnum okkar. Þeir eru eftir listamanninn Bjorn Wiinblad (1918-2006). Ég keypti…

Innlit í Góða…

…á fimmtudaginn datt ég inn í þann GóðaHirðinn, rétt fyrir lokun.  Ég smellti af nokkkrum myndum, eins og vanalega 😉 Þessir hérna tveir fannst mér frekar töff, sé þá alveg fyrir mér með flottum skermum……alltaf einhverjir flottir rúmgaflar.  Ég fer…

Plattapælingar…

…það er nú orðið ansi langt síðan að ég sýndi ykkur plattana mína fjóra sem hanga hjá skápnum í alrýminu… …þetta eru sem sé Björn Winblad mánaðarplattarnir.  Ég fékk mér fyrir mánuðina okkar, sem eru þá febrúar, júlí og nóvember. …

Nytjamarkaðir…

…eftir mikla umræðu inni í SH-hópnum þá ákvað ég að týna saman lista yfir nytjamarkaði á landsvísu.  Eflaust vantar eitthvað inn í, og þið megið þá endilega setja það í komment hér fyrir neðan og ég bæti þeim inn: Reykjavík:…

Innlit í þann Góða…

…stundum þarf maður bara að sýna ykkur endalaust í búðir – að því virðist! Þessi vika verður svoldið svoleiðis, hafið þolinmæði með mér, og vonandi bara – njótið!…hana nú – allt orðið fullt af Kitchen Aid-um í Góða Hirðinum, góðærið…

Lítil verkefni – DIY…

…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar.  En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…

Blómaborð – DIY…

…það er nú ýmislegt sem leynist í skúrnum sko……eins og þetta hérna blómaborð – sem mamma og pabbi voru með heima hjá okkur hérna í denn.  Það var orðið ansi hreint þreytt og mátti muna sinn fífil fegurri… …eins og…