Category: Innblástur

Páskar og gjafaleikur…

…er ekki bara málið að skella sér í smávegis páskapælingar. Það er alveg að koma að þessu. Þó að ég sé ekki mikil páskaskreytingakona, þá er þetta samt alltaf skemmtilegur tími til þess að taka fram þessa fallegu pastelliti sem…

Sniðugar hugmyndir…

…ég rölti einn hring í Ikea í gær og eins og alltaf, þá eru alls konar skemmtilegar hugmyndir í sýningarbásunum hjá þeim. Ég tók nokkrar myndir og deili þeim hér með. Nr. 1 – stór krítartafla/tússtafla/korktafla sem eru límdir á…

Bekkir II…

…þetta er í annað sinn sem ég geri svona póst – en sá fyrri er hérna – smella! Bekkir eru eitt fjölhæfasta húsgagnið sem þú getur fengið þér, flottir við enda rúms, við borðstofuborðið, í forstofunni, á ganginum – og…

Innlit í Rúmfó…

…en ég var búin að lofa ykkur að klára að sýna rýmið sem ég gerði á Bíldshöfðanum, áður sýni ég ykkur forstofu/borðstofu (smella hér). Nú er komið að stofuhlutanum… …en þó þetta sé eflaust í dekkri kantinum þá er ég…

Innlit…

…ég hef alltaf jafn gaman af því að sjá falleg innlit, að fá að kíkja aðeins inn fyrir og skemmtilegast er þegar maður sér persónuleika fólks speglast í innbúinu. Hér er fólk sem hefur ferðast og búið víða um heim,…

Ferming 2019…

…enn er ég í Rúmfó á Bíldshöfða og í þetta sinn var það dömulegt fermingarrými sem var uppsett. Einfalt, nokkrir hlutir og fallegt samspil. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef…

Innlit í Rúmfó…

…á Bíldshöfða, en ég var að setja upp rými inni í húsgagnadeildinni hjá þeim, og bara verð að deila þessu með ykkur! Ég var ekkert smá ánægð með útkomuna og þá er alltaf extra skemmtilegt að sýna. Ég verð að…

Geggjað bað – fyrir og eftir…

…stundum finnur maður eitthvað á þessu blessaða neti sem bara lætur mann snarstoppa og stara. Hér er eitt slíkt sem ég fann hjá Jenna Sue Design… Baðherbergisbreyting, fyrir og eftir – unnin á budget-i, sem mér finnst alltaf skemmtilegast. Hugsað…

Opnar hillur…

…eru mér alltaf hugleiknar. Það er hægt að bæta svo ótrúlega miklum persónuleika inn í rými með því að setja opnar hillur og raða svo fallega í þær. Það er nánast listsköpun þegar vel er gert! Fáir er betri í…

Innblástur…

…ég hef alltaf gaman að því að skoða myndir af hinum og þessum húsgögnum, og oftast nær er ég farin að raða þeim saman í huganum um leið og ég sé þau! Ég var að skoða nýjar vörur hjá Rúmfó…