Category: Uncategorized

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …

Greengate fegurð…

…um daginn gerði ég innlit í Litlu Garðbúðina (sjá hér) sem er núna á Selfossi og alltaf jafn dásamlega falleg! Eitt af því sem ég hef dáðst að hjá þeim í gegnum árin eru yndislegu vörurnar frá Greengate.  En þær…

Ljúft sumarkvöld…

…ohhhh þegar þessi skín……þá skellir maður upp sparibrosinu… …og eftir kózýdag á pallinum, þá er fátt betra en að fá sér góðan mat af grillinu. Ég fékk tækifæri að sýna ykkur m.a. servéttur frá Heildversluninni Lindsay – en vörurnar þeirra fást td.…

Ári eldri…

Á föstudaginn átti ég afmæli og fagnaði því að vera orðin 42 ára. En ég eyddi afmælisdeginum á óvenjulegan máta – það var kistulagning og jarðarför í fjölskyldunni þennan dag. Það er nefnilega bara þannig að það er svo margt…

Sumarfrí 2018 pt. 2…

…við komumst fljótt að því að það er alveg magnað dýralífið þarna á Spáni, og fljótlega bættist einhyrningur í laugina – auðvitað 🙂…dugar auðvitað ekkert minna sko… …þá lá við að allir ferðafélagarnir gætu verið þarna á sama tíma… …en…

Innlit í Rúmfó…

…reynum að henda okkur í smá rútínu, og kíkjum í Rúmfatalagerinn á Bíldshöfða. Það fyrsta sem ég rak augun í voru útimottur, ekki það að veðráttan hafi boðið mikið upp á útiveru en hey! þessar mottur eru vatnsheldar 😉 …eins…

Þrjár mismunandi…

…útfærslur á uppröðun á sófaborði! Þessi hérna úgáfa er búin að vera ansi lengi: Stór bakki úr Rúmfó Tveir kertastjakar af sama stað Vintage Royal Copenhagen ísbjörninn minn Glerbox og bók Ásamt hinum alræmda gull Omaggio Kahler vasa… …smá loftmynd,…

Um daginn í Blómaval…

…var haldin skemmtileg vorhátíð, sem ég fékk tækifæri til þess að vera hluti af. Hér koma því nokkrar myndir sem ég tók við það tækifæri… …ég var á staðnum til skrafs og ráðagerða… …og það sem mig langaði að leggja…

Boohoo-pöntun…

…ég hef verið að fá svo mikið af spurningum á Snapchat varðandi blómakjólana og kimono-ana sem ég er svo mikið í. Ég hef verið að versla mikið af þessu á síðu sem heitir Boohoo.com.  Þið þurfið að skoða vel stærðartöfluna…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…og jú, í þetta sinn á Bíldshöfða. Þetta eru svona útiljósakrukkur, ferlega krúttaðar á pallinn.  Ég held líka að þær séu vatnsheldar í rigningunni okkar 🙂 …elska bastluktir, bæði inni og úti… …svo mikið af fallegum útihúsgögnum, nema á Bíldshöfða…