Category: Uncategorized

Þegar draumar rætast!!

Ójá, það gerist víst stundum! Eins og ég sagði ykkur frá á Snappinu (soffiadoggg) um daginn, þá fékk ég miklar gleðifréttir nýlega, varðandi samstarf við Gaman Ferðir 🙂 En byrjum á byrjuninni.  Ég hef oft hlegið að því að ég…

Haustmarkaður netverslana…

…í gær kíktum við fjöskyldan á Haustmarkað netverslana sem er haldin í Víkingsheimilinu núna um helgina.  Ég smellti af nokkrum myndum til þess að deila með ykkur… .. …Nona.is var með hreint dásamlegar vörur – það sem þessar peysur og…

Elsku lille mor…

…er svo mikill snillingur!  Ég var búin að sýna ykkur viðtalið sem kom við hana í Mogganum (sjá hér), en á sama tíma og það var tekið þá tók ég nokkrar myndir sem ég ætla að deila með ykkur í…

Hjónaherbergi – hvað er hvaðan…

…vindum okkur í þetta. Málningin á veggina er auðvitað mjög mikilvæg!  Ég er með mína liti í samstarfi við Slippfélagið, og ég var mjög lengi spennt fyrir að nota Kózýgráan, hef séð hann í mörgum svefnherbergjum og hann er ofsalega…

Kózý inn í haustið…

…þið hafið verið svo ánægð með póstana sem ég hef sett inn af þeim rýmum sem ég hef útbúið í Rúmfó, að ég bara varð að deila þessu með ykkur líka.  Ég fór í vikunni í Rúmfatalagerinn á Bíldshöfða, og…

Byrjum vikuna…

…en um daginn þá var ég að skoða myndir frá því í vor, þegar stofan okkar var með gráa áklæðinu, og allt í einu – þá fékk ég bara kast og varð að breyta til……þannig að allt var rifið af,…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…og myndirnar eru að þessu sinni bæði frá Bíldshöfða og frá Smáratorgi.  Fyrir okkur sem erum í bænum þessa helgi, þá er nú um að gera að nýta tímann og skoða eitthvað fallegt og jafnvel bara gera enn meira kózý…

Elsk´etta…

…ok þá!  Ég er náttúrulega ekki í lagi 🙂 Ég fann eitt horn í húsinu sem var pláss í, og mig hefur langað svo í eitthvað þarna við hliðina á skápnum… …sérstaklega eftir að við bættum flottu reglustikunni (fæst í…

Á döfinni…

…jæja þá!  Ég er alveg að fara á breytilímingunum þessa dagana. Í þetta sinn er það hjónaherbergið sem á að verða fyrir barðinu á mér……þannig er mál með vexti að þetta er eina herbergið sem hefur ekki verið málað síðan…

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …