Category: Uncategorized

Fjölskyldan á 17…

…af því að ég er nú búin að vera að skrifa hingað inn síðan 2011, og þið hafið fylgst með okkur mörg hver í allan þennan tíma, þá veit ég að margir hafa gaman af því að sjá myndir af…

Íbúð 301 – hvað er hvaðan II…

Athugið að það eru beinir hlekkir á hlutina með því að smella á textann! SKRIFSTOFA Litur á veggjum: Mistur úr litakorti SkreytumHús hjá Slippfélaginu Hægindastóll og skemill – IkeaSkrifborð – IkeaVegghilla Belfast –  Húsgagnahöllin/DormaGardínur – Rúmfatalagerinn SJÓNVARPSRÝMI Litur á veggjum:…

Íbúð 301 – barnaherbergið…

…eitt af herbergjunum sem ég ELSKAÐI að gera í íbúð 301 var barnaherbergið. Barnaherbergi eru líka bara svo endalaust skemmtileg og falleg alltaf… …stór ástæða fyrir því hversu ánægð ég er með herbergið er auðvitað dásamlegi liturinn á veggjunum, en…

Bekkur – DIY…

…í Rúmfó fæst bekkur sem ber heitið Bramming. Ég verð að viðurkenna að mér þykir áferðin/útlit hans ekki neitt sérstakt augnayndi eins og hann er, en hins vegar þykir mér hann mjög flottur í laginu. Massífur, klassískur viðarbekkur – það…

Íbúð 202 – fyrir og eftir…

…svo gerðist það fremur óvænt, eftir að vinnu við íbúð 301 lauk, að það var ákveðið að gera eina af minni íbúðunum líka að sýningaríbúð. Þannig að næsta íbúð tók við – aðeins minni og öðruvísi skipulag, en svo skemmtilegt…

Barstólar…

…ég hef gert pósta þar sem ég týni til þá bekki sem mér þykja fallegir, og ákvað að gera slíkt hið sama núna, nema með barstóla. Það eru alltaf einhverjir að leita og þetta gæti kannski auðveldað leitina. Athugið –…

Gleðilega páska…

…mjög svo öðruvísi páskar þetta árið, mun rólegri og engir gestir eða heimsóknir. Það er allt pínu lítið öfugsnúið. En svona skal það vera, og við gerum bara gott úr því sem við höfum – ekki satt? …páskaskreytingarnar hafa því…

Stóri gardínupósturinn…

…það eru svona ákveðnar spurningar sem ég fæ aftur og ítrekað, varðandi gardínur almennt – uppsetningar á tvöföldum stöngum – og slíkt. Ég ákvað því að gera einn póst sem ætti að taka á flestum svona spurningum. Til að byrja…

Þessir dagar…

…eru svo skrítnir. Ég held að í raun og veru hafi lífið aldrei verið eins furðulegt. Að eiga að vera stöðugt heima hjá sér, að mega ekki faðma fólkið sitt og vini, að hafa stöðugar áhyggjur af ósýnilegum óvini sem…

Allir geta út­búið fal­legt fermingar­boð…

…við mæðgur fórum í smá viðtal og myndatöku fyrir Fréttablaðið, áður en fermingum var frestað, og þið getið skoðað það með því að smella hér! Blómaskreytirinn Soffía Dögg Garðarsdóttir hefur verið ótal mörgum innblástur fyrir flottar fermingarveislur. Nú fermir hún…