Category: Uncategorized

Jólakvöldið…

…er í Húsgagnahöllinni í kvöld. Ef allt væri eins og vanalega, þá væri jólakvöld Húsgagnahallarinnar fjölmennur viðburður í versluninni. En þess í stað er allt, í raun bara allt öðruvísi. Við eigum að halda okkur heima, og passa að nota…

Kjólakonan…

…eins og þið vitið velflestar, þá er ég mikil kjólakona. Það er í raun bara eftirlætið mitt að vera í fallegum kjól. Stundum við gallabuxur, stundum við stígvél og auðvitað við hælaskó. Þrátt fyrir að vera alltaf með augun opin…

Amen…

…ég hef alltaf haft mikið dálæti á krossum og Maríu-styttum. Það er eitthvað við þessi trúartákn sem hefur hreinlega róandi áhrif á mig og mér líður afskaplega vel við að horfa á þau. Fyrir mööörgum árum síðan þá kynntist ég…

Haustið…

…er svo sannarlega komið. Ég held líka að ég hafi aldrei upplifað jafnstutt sumar, þannig að skrítna árið 2020 heldur áfram að vera skrítið… Eins og þið hafið eflaust orðið varar við þá er það orðið opinbert að Skreytumhús-sjónvarpsþátturinn er…

Viltu breyta heima hjá þér?

Soffía Dögg  Garðarsdóttir eigandi síðunnar Skreytum hús auglýsir eftir þátttakendum í nýjan hönnunarþátt sem verður sýndur á Vísi og Stöð 2 maraþon. Á næstunni fer í loftið nýr hönnunarþáttur hér á Vísi og Stöð 2 Maraþon. Hann heitir Skreytum hús…

Stofan – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Enn meira skipulag…

…um daginn duttu þættirnir Get Organized with The Home Edit inn á Netflix. The Home Edit-dömurnar njóta mikilla vinsælda á Instagram, þið getið smellt hér til þess að skoða nánar, og þær eru sérlega amerískar. Það sem ég meina með…

Hárvörur og afsláttarkóði…

…það er reyndar ekki vaninn, en mig langaði að segja ykkur frá hárvörum sem ég hef verið að nota núna og deila með ykkur afsláttarkóða. Þessar vörur hef ég verið að versla sjálf núna í nokkur ár, og er mjög…

Þvottahúsið…

…stundum þá langar manni að breyta – og það gerir oft alveg heilmikið að hugsa rými upp á nýtt. Það er nefnilega svo oft sem maður festist í einhverju sem hefur verið notað í langan tíma og er óbreytt, og…

Fermingargreiðsla og hárskraut…

…þegar að ungar dömur eru með helling af hári, þá þarf að reyna að finna og ákveða greiðslu. Mín hafði ansi sterka skoðun á þessu og vildi hafa einhverja fléttu og krullur – fyrst er það prufugreiðslan… ….ég var reyndar…