Tag: Borðstofa

1.janúar…

…nokkrar myndir frá ofureinföldu matarborði okkar þann 1.janúar. Bara við fjögur og Molinn á hliðarlínunni… …ég setti hvítann dúk á borðið og renninginn fann ég síðan á 45kr í Rúmfó í Skeifunni! …síðan tók ég bara kertastjakana af arninum og…

Hátíðarborð – frá jólum í áramót…

…ég ákvað að prufa að gera aðeins öðruvísi póst.  Venjulega þá geri ég jólaborð, og svo breyti ég alveg öllu fyrir næsta jólaborð, eða áramótaborðið.  En ég veit að það eru ekki allir sem eru svona skreytibreytiglaðir eins og ég,…

Jólakaffiboðið hennar ömmu…

…um daginn birtist smá “viðtal” við mig í Fókus sem fylgir með DV.  Þið getið líka skoðað þetta með því að smella hér… …en ég tók svo mikið af myndum að ég ákvað að deila þeim með ykkur hérna líka.…

Af hinu og þessu frá USA…

…ég er að hugsa um að byrja þetta á öfugum enda, og sýna ykkur fyrst smávegis sem ég verslaði í Boston.  Svona áður en ég sýni ykkur frá Boston.  Þetta er ekki tæmandi listi, en ég verslaði ekkert mjög mikið…

Jólaborð…

…ég verð að segja að ég er óvenju snemma í því í ár! Í hverju spyrjið þið? Jólastuðinu og almennnri uppsetningu jóla.  Að vísu er það vegna þess að það var verið að mynda hérna heima, en engu síður er…

Ljúft sumarkvöld…

…ohhhh þegar þessi skín……þá skellir maður upp sparibrosinu… …og eftir kózýdag á pallinum, þá er fátt betra en að fá sér góðan mat af grillinu. Ég fékk tækifæri að sýna ykkur m.a. servéttur frá Heildversluninni Lindsay – en vörurnar þeirra fást td.…

Páskaborðið mitt…

…er næst á dagskrá!  Það er eins og þið getið kannski ímyndað ykkur ekkert alltof litskrúðugt, frekar svona dempað í tónum en með hlýlegum blæ.  Smá svona pasteltónar með grófari náttúrulegum elementum. Rétt eins og í póstinum í gær er…

Áramótaborð…

…því að það er víst komið að lokum ársins! Enn eitt árið liðið, ótrúlegt! Aftur er ég að vinna með áramótavörur, servéttur og kerti frá Heildversluninni Lindsay, sem að fást m.a. í Krónunni, og er pósturinn unninn í samvinnu við…

Jólaborð…

…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…

Smá rautt á jólum…

…ég er búin að vera að mynda jólaborð og sá póstur er að koma inn í fyrramálið.  En hinsvegar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst bara ekki passa beint með jólaborðinu og ákvað því að gera bara sérpóst með…