Innlit í Blómaval…

…og ég var stödd í Skútuvoginum að þessu sinni.
Ég veit ekki með ykkur – en ég fæ bara ekki nóg af svona trébökkum……æðislegir glervasar…
…þarna kennir nú ýmissa grasa…
…eins og þessa hérna – sem mér finnst æðislegir…
…og þarna er bakkinn minn…
…þykkt og mikið skurðarbretti…
…og marmarabretti – dæææææs…
…svo fallegur þessi blái litur á stólunum…
…hreindýr og stafir…
…riiiiisabretti…
…já sææææll, þarna er nú hægt að liggja og láta máta sig á vínberjum eins og drottning…
…ó fallegt – og þarna er kertalukt notuð sem blómavasi…
…yndislegar gervibóndarósir…
…þessi spegill sko, með hillunni þá er hann hinn fullkomni forstofuspegill – með lykla og sólgleraugnaplássi…
..svo fallegar…
…glerkrukkur af ýmsu tagi…
…ég er í því að reyna að sjá fyrir mér pláss handa þessum…
…og jú þessum líka…
…meira bast…
…þetta litlar hliðarborð er æði…
…fallegu stólar…

…þessi hérna eru dásemd og alvöru…
…en svo eru þessi dásemd – og alveg í plati…
…gervihortensíur…
…funkí bastkörfur…
…svo falleg gerviblómin líka…
…og mjög raunveruleg…
…og æðislegar bergfléttur…
…monsterur…
…peperomia…
…dásamlegar…
…rak augun í þetta og fannst sniðugt…
…og þá er komin helgi og ég segi bara njótið þess að eiga góða helgi, og hafið það huggó ❤ p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát. Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *