A4 jólaáskorunin 2016 – samantekt…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu eða garn eða bara hvað sem blés okkur andann í brjóst.

Áskorunin:
Að þessu sinni var það með jólalegu ívafi, en það voru einu hömlurnar sem voru settar á verkið. Það gat verið málað, teiknað, saumað, prjónað, föndrað eða bara hvað sem er. Þetta þurfti að vera úr “föndur/DIY/hannyrða”-flokkunum.

Upphæðin var 5000kr – en okkur var fjálst að bæta við að vild.

Skreytumhus.is 

Lítið dagatal og kertakrukkur (sjá hér)

…þar að auki föndraði ég líka merkimiða – en það var þó utan áskoruninnar (sjá hér)

2. Fífur og fiður 

Dásamlegir jólamerkimiðar og pakkaskraut (sjá hér)

unspecified
3. Svo margt fallegt

Hún Stína Sæm notaði mjólkurmálninguna sína til þess að breyta glænýjum bökkum og meððí í einstaka fjársjóði (sjá hér)


4. Frú Galin

Hér voru bakkar teknir og málaðir, og filmaðir, og breytt á alveg hreint snilldarlegan máta (sjá hér)..


5. Ynjur.is 

Hún Ásdís gerði alveg hreint snilldar falleg filttré (sjá hér)

img_7437
6. Bjargey & co

Persónulegir gjafapokar eru hrein snilld hjá henni Bjargey (sjá hér). Eins notaði hún þá í fjölskyldudagatal með mjög svo góðum árangri…

img_7951

img_7918-2

7. Mas

Snilldar aðventudagatal (sjá hér) og aðventukrans (sjá hér) – húrra!

8. Blúndur og blóm

Dásamlegar litlar myndir og krukkur, skreyttar með ást og alúð, sem vekja upp nostalgíu (sjá hér)

A4-jólaáskorun 2016

Ég tók fyrir nokkrum vikum hiklaust áskorun A4 Hannyrða og föndurs en hún fólst í því að ég mátti ve…

10. Pigment.is

Dömurnar á Pigment.is gerðu tvo fallega aðventukransa (sjá hér) og hérna (smellaog líka flottar krukkur með skrauti…

image

15139533_10211126960752691_803506721_n

Vona að þið hafið gaman af því að skoða þetta yfir allt saman 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “A4 jólaáskorunin 2016 – samantekt…

  1. Margrét Helga
    20.12.2016 at 10:53

    Allt saman mjög fallegt og sniðugt hvað þið fenguð allar misjafnar hugmyndir 🙂 Gaman að skoða!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *