Góða nótt – gjöf…

…þegar að ég breytti aðeins inni hjá litla manninum (sjá hér) þá gerði ég litla mynd í ramma hjá honum með línu úr laginu “góða nótt minn litli ljúfur”.  Enda er þetta í uppáhaldi hjá litla gaur og hann notar þetta kvölds og morgna og breytir bara textanum eftir tíma dagsins…

23-Skreytumhus.is-005

…neðri myndin er eftir Ellu frænku mína sem er sérlegur snillingur, hér er hún á instagram (sjá hér)

60-Skreytumhus.is-042

…og stafrófsplagatið er dásamlegt og fæst hjá Heiddddddinstagram (sjá hér) eða hjá Petit.is (sjá hér)

59-Skreytumhus.is-041

…en ef ykkur langar að eignast Góða nótt – myndina, þá getið þið smellt á hlekkinn hér fyrir neðan og hlaðið henni niður og prentað út.  Gjörið svo vel og njótið vel…

Góða nótt-hlekkur

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Góða nótt – gjöf…

  1. Margrét Helga
    11.07.2015 at 22:35

    Held það vanti hlekkinn…en ofboðslega falleg mynd 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.