Meira fyrir og eftir…

… og það meira að segja tvö eldhús.  Það er nú meira hvað ég er alltaf að sýna einhver eldhús hérna 🙂
Fyrra eldhúsið var allt rifið of nýtt sett í staðin en seinna eldhús fékk “nýtum það sem til er meikóver” sem er brill.
Uppáhalds:
 • Gráu flísarnar
 • Ljósin fyrir ofan eyjuna
 • Opnu skáparnir í eyjunni
 • Gardínurnar í stofunni 🙂
Seinna eldhúsið:
Uppáhalds:
 • Eyjan, falleg á litinn og æðisleg blómin og viskustykkin.
 • Grái liturinn á veggjunum.
 • Hlýleikinn sem kemur af viðareldhúsborðinu.

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Meira fyrir og eftir…

 1. Anonymous
  11.03.2011 at 12:05

  Elska eldhúsbreytingar….er að fara í mitt “bráðum”. Takk fyrir hugmyndirnar.
  kv. Eybjörg.

 2. Anonymous
  11.03.2011 at 13:14

  Þetta er alveg ótrúlega flottar breytingar,sérstaklega neðra eldhúsið það er algjör draumur .Fæ sko aldrei nóg af að sjá svona flottar fyrir/eftir myndir
  Kv Sigga D

Leave a Reply

Your email address will not be published.