Innlit í Litlu Garðbúðina…

…og jeminn eini!

Setið ykkur í startholur, þið ættuð kannski að frysta Visakortin og draga djúpt andann…

01-2015-03-06-145828

…því að hér er víst meira en nóg til þess að æra óstöðuga – og þegar það kemur að svona dúllerí-i þá er ég víst ekki stöndug…

03-2015-03-06-145837

…dásemdar egg og box…

04-2015-03-06-145840

…það er nýbúið að breyta allri búðinni, þannig að núna er hægt að rölta hring þarna inni og enn meira að skoða – þannig að sjúbbídú…

05-2015-03-06-145843

…vegghillurnar, klukkurnar og bara veggurinn sjálfur.  Elska að sjá svona grófan vegg með svona bleiku og dúllerí…

06-2015-03-06-145909

…öll þessi glös, könnur og krukkur – svo fallegt…

07-2015-03-06-145915

…sér í lagi finnst mér svona fallegt í fylgihlutum í eldhús – þar sem ég er ekki mikið fyrir að blanda litum inn hjá mér…

08-2015-03-06-145924

…svoldið svag fyrir þessum hérna – giska á að stjörnurnar hafi sitt hvað með það að gera…

09-2015-03-06-145928

…svo er ég líka dulítið að fá þessa hillur á heilann…

61-2015-03-06-153151

…og páskarnir eru mættir – og svo ekki sé minnst á þennan blessaða púða þarna í efstu hillunni…

10-2015-03-06-150024

…hér erum við komin í mína liti alveg…

16-2015-03-06-150343

…og þessi litlu hengi, erum endalaust sæt – og sko, uglukrúsir…

13-2015-03-06-150109

…og eins og ég hef áður sagt, þá er sjón sögu ríkari þegar kemur að þessari búð…

14-2015-03-06-150125

…hér sést vel hvernig litaskipting er á milli hillana…

64-2015-03-06-153518

…og svo er það svarta og hvíta, og svona meira rustic línan, og ég er að fíla hana í ræmur…

17-2015-03-06-150407

…öll þessi egg, svo ekki sé minnst á tinhúsin hangandi…

18-2015-03-06-150412

…þessar hvítu krukkurnar í efri hillunni, þær eru ogguponsu að æra mig…

19-2015-03-06-150419

…nei sko, sjáið bara litlu kanínukrúttin – og þau eru með svo lítil egg, músssímússí…

45-2015-03-06-150901

…það er bara endalaust af fallegu…

21-2015-03-06-150426

…nóg til fyrir dömurnar í bleiku deildinni…

22-2015-03-06-150433

46-2015-03-06-150908

…þessar skálar eru æðislegar, og svo eru til rör í öllum litum…

54-2015-03-06-151418

…og svo líka auðvitað í fleiri litum…

23-2015-03-06-150438

…og þessir glerkúplar með hjörtunum eru yndi…

24-2015-03-06-150445

…stjörnur og uglur og meððí…

25-2015-03-06-150452

…vatnsglös…

26-2015-03-06-150458

…þessar eru bara fyndnar, ég beið bara eftir að þær myndu tala við mig…

27-2015-03-06-150502

…þessi egg með slaufunni og punktunum, og auðvitað kanínukrútt meððí…

30-2015-03-06-150550

…nú eða hænur – páskahænur…

32-2015-03-06-150555

…hér er alveg glænýtt svæði, og allt svo fallegt…

33-2015-03-06-150648

…(R)uglusætur púði, og þessi vírkarfa og…

34-2015-03-06-150651

…meeeeeeeeee wants…

35-2015-03-06-150700

…þessar skálar finnst mér æðislegar, flottir litir saman…

37-2015-03-06-150717

…dásamlegir löberar, svo endalaust fallegir…

38-2015-03-06-150724

…og enn meiri egg…

40-2015-03-06-150804

47-2015-03-06-150947

…sem eru hvert öðru fegurra…

41-2015-03-06-150812

…dásemd á dásemd ofan, það er bara þannig…

42-2015-03-06-150816

…þetta er bara girnilegt að horfa á – þannig að maður getur rétt ímyndað sér hvernig bragðið er…

43-2015-03-06-150828

…standa í röð eins og hlýðnir hermenn – bíða síns tíma…

52-2015-03-06-151238

…síðan er þessi bakki þarna á bakvið líka að gera alveg fullt af hlutum fyrir mig…

44-2015-03-06-150846
…segi kannski ekki að bakkinn sé eggjandi, en þessi eru það.

Hrikalega flott og massíf…

48-2015-03-06-151103

…þessi hérna hæna er líka mikil um sig, enda hennar tími kominn 🙂

49-2015-03-06-151108

…meiri flott egg…

50-2015-03-06-151113

…litlu krúttaralegu “múmínhúsin”, sem mér finnast bara falleg…

51-2015-03-06-151215
…svo eru það þessar tvær pullur, ég get svo svarið það hvað mig bráð”vantar” þær inn í stelpuherbergið…

55-2015-03-06-152407

…og litli hjartasnaginn þarna ofan á…

63-2015-03-06-153508

…en grínlaust þá bara verðið þið að mæta á svæið og skoða, því að búðin er dásemd…

56-2015-03-06-152941

…getur fundið alla liti og eitthvað fyrir alla…

57-2015-03-06-152950

…klassískur páskagulur…

59-2015-03-06-153126

…meira að segja, awwwwwww!  Þetta finnst mér æði!

58-2015-03-06-153117

…fallegar hjartaluktir…

60-2015-03-06-153138
…yndisleg ilmkerti…

70-2015-03-06-153805

...töff ljós, og svo eru náttúrulega eldhúsljósin mín þaðan líka…

66-2015-03-06-153713

…eggjandi í alla staði – hóhóhó 😀

67-2015-03-06-153730

…hvað er ykkar uppáhalds?

Ég á eiginlega erfitt með að velja bara eitt!!!

68-2015-03-06-153731

 ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

6 comments for “Innlit í Litlu Garðbúðina…

 1. Margrét Helga
  10.03.2015 at 08:32

  Úff kona! Veistu hvað þú ert að gera mér? Er einmitt búin að ákveða að skreyta pínu hjá mér fyrir páskana (áhrif frá öllum þessum skreytisíðum á fésinu, sko) og þá kemurðu með þessa dásemd! Held ég komist ekki upp með að skreyta bara pínu, það er að segja nema ég hætti á netinu fram að páskum 😉 En þessi búð er náttúrulega bara æðisleg. Takk fyrir póstinn mín kæra!

 2. Hulda
  10.03.2015 at 14:44

  Allt yndi og rosa gaman að koma í Litlu búðina 🙂

 3. Greta
  10.03.2015 at 19:02

  Dæææsss…..
  Ég elska þessa búð! Mig “bráðvantar” alltaf eitthvað þegar ég kíki i hana.

 4. Arna Ósk
  11.03.2015 at 07:16

  Ó, ó, ó afhverju gerirðu mér þetta? Ég er næstum því lögð af stað út í bíl til þess að bruna þessa 450 km í bæinn og Hellisheiðin lokuð! Ó mig auma…….

 5. Ragna
  11.03.2015 at 08:45

  Mæli með engifer og hvítlauks-saltinu! 🙂

 6. Kolla
  11.03.2015 at 16:22

  Hef ekki enn lagt í að fara í þessa dásemdar búð,held að kortið mundi bræða úr sér 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.