Innlit í Byko…

…um helgina er sumarhátíð í öllum verslunum Byko þar sem verið er að halda upp á 58 ára afmælið þeirra. Alls konar tilboð og skemmtilegheit í gangi, og ég ákvað að gera innlit svona til þess að sýna ykkur sitthvað sem til er 🙂

…hurðar til af ýmsum gerðum.

…og hægt að velja úr mörgum mismunandi týpum og útlitum…

…og úrvalið af hurðahúnum er mikið…

…mikið af alls konar fallegu parketi, og það eru líka tilboð í þeirri deild…

…hvítur panill – shiplap fyrir okkur sem elskum Fixer Upper…

…sá líka loftaklæðningar sem voru mjög svipaðar og við erum með hérna heima…

…geggjaðar klæðningar með flísalook-i…

….úúúúú…

…mikið úrval af fallegum subway flísum, sem eru svo vinsælar núna í eldhúsin…

…þessar marmaraútlitsflísar fannst mér æðislegar…

…væri fallegt að setja þær upp t.d. svona…

…búið að setja upp nýjar eldhúsinnréttingar, svo fallegar…

…og mikið til fyrir baðherbergin, alls konar útlit…

…nú ef okkur vantar handklæðaofna, þá er komið mikið úrval af töff ofnum…

…sama í baðdeildinni, það eru komnir svo margir möguleikar í áferðum og litum á blöndunartækin, vá hvað það væri gaman að gera baðherbergi í dag…

…það er alltaf mikið úrval í ljósadeildinni í Breiddinni…

…þessi ljósaútfærsla er í uppáhaldi, svona fyrir margar perur og það má útfæra þetta á marga vegu…

…töff ljósakúlurnar…

…flöffí ljós…

…alls konar útiljós…

…og margt í heimilisdeildinni að heilla – t.d. þessar mottur…

…fallegt fyrir þvottinn…

…fallegur bekkur…

…blómakassar, líka til í svörtu…

…lítil hliðarborð eða blómaborð…

…geggjað eldstæði…

…þónokkuð enn til af fallegum útisófasettum og mublum…

…pullur og geymslukassar…

…þessi æðislegur og borð í stíl…

…bekkur sem ég gæti alveg hugsað mér…

…fyrir moltuna….

…svo er alltaf til svo mikið af fallegu í eldhúsdeilinni, hvort sem það eru trébrettin eða skálar og bara allt saman…

…geggjuð trébrettin…

…þessar fannst mér ææææðislegar…

…ég minni líka á Byko-leikinn á Instagram:

Viltu vinna 100.000kr inneign í BYKO? 

Taktu mynd af rými sem þarfnast yfirhalningar, hvort sem um ræðir baðherbergi, stofu, eldhús eða annað. Settu myndina á Instagram og merktu #bykoheimili20 og þú ert komin/n í pottinn!

Miðvikudaginn 24. júní verður heppinn vinningshafi tilkynntur

Að auki verða valdir tveir aukavinningshafar sem fá 35.000 kr. inneign í BYKO.

Ath. að það er mikilvægt að vera með opinn Instagram reikning á meðan leiknum stendur til að myndin sjáist og dómarar geti skoðað hana 😉


Eigið yndislega helgi 

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *