Vibeke Design…

…er blogg sem mig langar til þess að kynna ykkur fyrir.

Síðunni er haldið úti af henni Vibeke, sem býr í Noregi.  Hún er mikið í skandinavíska sveitastílnum, allt svona dásamlega rustic, hvítt og fallegt.

014 (1)

Ljósmyndirnar hennar eru hver og ein eins og dásamlegur konfektmoli, sem er stútfullur af einhverri fyllingu sem þú vissir ekki að þú elskaðir, fyrr en þú bara smakkar hann.  Þetta er þannig að maður fyllist bara lotningu, og auðvitað smá öfund yfir allri þessari dásemd.

014

Í lok póstsins kemur hlekkur beint á síðuna hennar, en þar til – njótið þess að skoða nokkrar fallegar myndir:

015

…kannski að öfundast smá…

019

…skal engan undra að ég þrái þessa tarínu og þessa vikt – dææææs…

036

…svo fallegar uppstillingar…

037 046

….dææææææs 🙂 …

055 056

…ó jeminn…

060

…og þessi sófi, og þetta borð…

077

…ó þetta gler og þessar greinar…

088 114

Endilega skellið ykkur í heimsókn til hennar Vibeke, Vibeke design (smella hér), og njótið þess að skoða.
Hún var einmitt að setja inn vorpósta ❤

298

Knúsar á línuna og verið óhrædd við like-takkann ❤

All photos owned and copyrighted by Vibeke design.
Birt með leyfi höfundar

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “Vibeke Design…

 1. ingibjorg jonsdottir
  27.01.2015 at 10:01

  Flott 🙂

 2. Hulda
  27.01.2015 at 10:05

  eitt orð = DÁSEMD 🙂 TAKK FYRIR

 3. Margrét Helga
  27.01.2015 at 14:33

  Æðislegt…mjög margt fallegt þarna sem maður væri alveg til í að eiga 🙂 Allt svo bjart og fallegt!

  Takk fyrir póstinn mín kæra 🙂

 4. hrafnhildur Þórisdóttir
  27.01.2015 at 17:25

  Þetta er alveg dásamlegt hjá henni, maður þarf að eiga svona 300fermetra af húsnæði ef manni langar til að eiga og gera allt sem bæði þú og hún eruð að gera 🙂 Þetta er svo rómó og yndislega fallegt og róandi að vera innanum svona fallega og flottar hugmyndir 😉 Ég er að taka frúarherbergið mitt sem er reyndar í svona rómó stíl og bæta og breyta smá 🙂

 5. Halla
  28.01.2015 at 08:17

  er einmitt búin að vera skoða myndirnar hennar á pinterest, ótrúlega flottar!!

Leave a Reply

Your email address will not be published.