Borðliggjandi…

http://www.youtube.com/watch?v=iUf8zptKq9k

…að ég kláraði aldrei að sýna ykkur innanhúsflutningana hjá mér.  Þið munið þetta hér og síðan þetta hér.

Fannst ekki úr vegi að ljúka því af, þar sem ég er nú þegar búin að færa suma hlutina aftur 🙂

Arininn átti sem sé heima hér…

bw2013-04-02-192908

…én ég ákvað að færa hann, og endilega dáist að því hvað litlir kallar eru svalir þegar þeir eru í Ipad-inum heima í nátturunum,

með dudduna sína og lugguna (luggan er náttkjóll af mér sem að ferðast með honum hvert sem er) og auðvitað sólgleraugu…

bw2013-04-11-172418

…grey arininn, aleinn og heimilislaus…

bw2013-04-11-172431

…búið að færa borðið og þá standa töskurnar og málverkið svona berrössuð eftir…

bw2013-04-11-172734

…og hér sést vel hin gamalreynda breytiaðferð, setja bleyjur/handklæða/tuskur undir og svo draga…

bw2013-04-11-172739

…síðan var aðeins raðað á borðið en þetta var bara too much og fékk ekki að standa í friði…

bw2013-04-11-174015

…og eftir smá einföldun, þá var niðurstaðan svona…

bw2013-04-14-132605

…sé reyndar núna að það er mjög mikið af pörum á borðinu, tveir stjakar, tveir rammar, tvær bækur 🙂

bw2013-04-14-132619

…eins og sést þá eru blessuð eggin enn að þvælast hérna innanhús, skil ekkert í þessu…

bw2013-04-14-132626

…bambakrúttið passar enn uppá bækurnar mínar…

bw2013-04-14-132631

…og glerið úr rammanum sem að brotnaði er enn á vergangi og fékk núna tímabundin samastað inni í þessum ramma, mér finnst það smá skemmtilegt…

bw2013-04-14-132644

…eruð þið ekki annars bara hress eftir helgina?

Tókuð þið eftir að ég minnst ekki einu orði á kosningar hér inni og ætla almennt að sleppa því 🙂

bw2013-04-14-132650

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Borðliggjandi…

 1. Anna S igga
  29.04.2013 at 14:46

  Dauð fegin að ekkert er minnst a kosningar 🙂 alveg nóg af því en gaman sjá pælingar þinar…..er í stofuhugleiðingum/breytingum. Verða ekkert stórkostlegar…..
  Fáir veggir og gluggi í suðurátt maður þarf að vanda sig 🙂

  Goða viku …. Anna Sigga

 2. Kristjana
  29.04.2013 at 15:00

  Elska þetta blogg hjá þér og myndirnar eru æðislegar:)

Leave a Reply

Your email address will not be published.