Jólin heima…

…ekki seinna vænna en að deila með ykkur nokkrum myndum af jólunum okkar. Sem voru eitthvað öðruvísi á allan máta þetta árið…

…ég ákvað að skella tveimur aukatrjám í hornið hjá borðstofunni, svona til þess að vera örugglega með nóg af trjám… 🙂

…og ég naut þess að skreyta “nýja” ljósið, sem er auðvitað svo sem ekkert nýtt lengur…

…eins og þið sjáið, þá er greni mikið notað í skreytingarnar hérna heima…

…og við settum auðvitað jólatréð okkar upp, en óvenju seint í ár…

…en upp komst það þó að lokum…

…mér þykir þetta sjónarhorn alltaf fallegt – ástæðan fyrir að speglar virka vel…

…séð úr stofu inn í eldhúsið…

….þar sem er enn meira af dekor í hvítu og greni…

….frekar bara svona einfalt myndi ég segja…

…hér læt ég við sitja – og nokkrar myndir að heiman yfir jólin komnar inn! Vona að þið hafið haft það yndislegt yfir hátíðina ♥

ps. það þarf enginn að vera hræddur við að smellá á Like-arann, og svo er alltaf frjálst að deila póstunum ef ykkur langar!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Jólin heima…

  1. Guðrún
    30.12.2019 at 19:42

    Dásamlegt 😍

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *