Category: Eldhús

Vetrarsól…

…janúar að klárast, svei mér þá! Það sem þessi tími líður nú alltaf eitthvað hratt. Næsti mánuður takk, og maður tók varla eftir að þessi var byrjaður… …um seinustu helgi fórum við á antíkmarkaðinn á Akranesi – smella hér –…

Hvítar stjörnur og kerti…

…jæja, ég er sko farin að jóla meira heldur en minna. Enda ekki seinna vænna, barasta rétt um mánuður í jól. Ég sýndi ykkur um daginn að ég er komin með fallegasta dagatalskertið upp inni í stofu – smella hér…

Eldhúsið – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Enn meira skipulag…

…um daginn duttu þættirnir Get Organized with The Home Edit inn á Netflix. The Home Edit-dömurnar njóta mikilla vinsælda á Instagram, þið getið smellt hér til þess að skoða nánar, og þær eru sérlega amerískar. Það sem ég meina með…

Á lúpínuveiðum…

…um daginn sýndi ég ykkur póst með lúpínum hérna heima – smella, en ég elska að nota þetta fría og falleg efni í vasana mína og njóta yfir sumarið… …og það er nú bara dásamlegt að fara í bíltúra og…

Nýtt og ferskt…

…eins heitt og ég elska ljósastjörnurnar mínar frá Byko, þá fannst mér þær alveg ómögulegar núna þegar að sumarið var komið á fullt skrið… …þá var ekkert annað en að taka þær niður, og ég tók reyndar líka niður greinarnar…

Svo falleg…

….ef það er eitt sem heillar mig alltaf upp úr skónum, þá eru það könnur. Það eru svona ákveðnir hlutir sem ég er alltaf að horfa eftir: könnur, púðar og diskar á fæti. Svo auðvitað bara margt annað 🙂 Ég…

Vorlykt í lofti…

…já ég ætla að halda því fram – vorið er þarna, rétt handan við hornið. Ég sá það kannski sérstaklega á birtunni sem skein hingað inn. Þessi sérstaka, fallega birta sem ber með sér fögur fyrirheit um bjartar sumarnætur, og…

Hreint og fínt…

…ég hef sagt það áður og segi það aftur: ég elska að jólast og jólaskreyta – en ég elska það jafn mikið að afjóla allt saman. Þessi dásamlega hreinleikatilfinning sem grípur mig er hreint yfirþyrmandi. Koma öllu á sinn stað…

Nýr og betri skápur…

…játum syndir! Hér er hann, draslaraskápurinn minn í eldhúsinu. Þar sem hitt og þetta lendir og dagar uppi. Skápurinn sem ég hef aldrei náð almennilega sáttum við. Glerhillurnar leiðist mér og einhvern veginn, þá bara höfum við ekki náð saman…