Category: Innblástur

Lagt á haustborð…

…að hætti Joanna Gaines, fyrst hefðbundið, svo óhefðbundið og loks barnvænt! …ég er svo hrifin af þessu einföldu svörtu stjökum… …og reyndar timburkökudiskunum líka… …og þessir diskar og hnífapörin… …svo er það það sem er aðeins meira óhefðbundið… …fallegar þessar…

Gerum aðeins meira kózý…

…það er eitthvað við haustið og haustlægðirnar sem lætur mann langa til þess að “kósa” endalaust í kringum sig. Svona gera aðeins meira notalegt, meira hlýlegt og bara, æji bara aðeins meira eitthvað! Ég var því í smá aðgerð til…

Bleikt og bjútífúl…

…haustið er komið, og líka fullt af fallegum vörum fyrir haustið í Rúmfó. Ég fór og setti upp nokkur svæði á Smáratorgi og á Bíldshöfða og langaði að fá að deila með ykkur. Hér er svæðið fyrir… …og bara ansi…

Magnolia Market – haust…

…ég hef sagt það áður, og segi aftur – ég elska stílinn hennar Joanna Gaines. Það sem mig dreymir um er að fara í pílagrímsferð til Texas og sjá Silos, verslunina, bakarí-ið og allt hitt með eigin augum. Einn góðan…

Aftur í skólann…

…ég var að setja upp svæði hjá Rúmfó á Bíldshöfða og á Smáratorgi núna í vikunni. Það var að koma út svona “Aftur í skólann”-bæklingur og ég var með hann í huga þegar ég setti þett upp. Þannig að þetta…

Nýtt frá þeim sænska…

…reyndar Kanada-útgáfan, en engu síður hægt að skoða og spá!Smella hér til þess að fletta… …ég tók saman nokkrar myndir sem voru að heilla. Eins og t.d. þessi hérna þar sem að snagar eru settir eftir lengd veggjarins. Finnst þetta…

Innblástur…

…og í þetta sinn frá henni Joanna Gaines. Ekki í fyrsta sinn, og alls ekki í það seinasta. En þessar fyrstu þrjár myndir birtust á Facebook-síðu Magnolia Market (smella) og ég er búin að skoða þeim þó nokkrum sinnum… …það…

Innlit í Dorma…

…og það eru útsölur í gangi – sem er alltaf sérstaklega skemmtilegt!Myndirnar eru teknar í verslunum Dorma í Holtagörðum og líka á Smáratorgi… …Dorma er ein af þessum verslunum er með mjög fallegum uppstillingum, og oft útstillingum sem eru að…

Upphækkun…

…eflaust má kalla þetta Rúmfó-hack, svona eins og Ikea-hackið sem frægt er orðið. Ég sýndi ykkur þetta á Snapchat um daginn, og ákvað að setja þetta hingað inn. En hún Kristjana sem vinnur hjá Rúmfó benti mér á þessa snilld…

Verði ljós…

…enn og aftur og meira til. Það er ekki hægt að neita því ég er að gera það sem ég elska mest, og það sem mér finnst skemmtilegast. Í þetta sinn var ég reyndar að hjálpa þeim sem standa mér…