Category: Uncategorized

Innlit…

…það er alltaf gaman að fá að kíkja inn á önnur heimili.  Inni á sænsku síðunni Sköna Hem rakst ég á ofsalega fallegt innlit og bara varð að sýna ykkur nokkrar myndir… …hjónin sem eiga þessa íbúð eru með merkið…

Í október…

…ég veit ekki en mér finnst haustið hafa liðið afskaplega hratt, og það ekki hægt að neita því að veturinn er bara kominn.  Suma daga er eins og það birti ekki neitt, en aðra þá er sólin lágt á lofti…

Portobello Market – London…

…ef þið eruð í London yfir helgi – þá verðið þið að fara á Portobello markaðinn. Ég var að fara í fyrsta sinn núna, og hann stóðst algjörlega allar væntingar og meira til. Portobello í raun margir litlir markaðir, sameinaðir…

Búðaráp í London…

…í frábæru ferðinni okkar hjóna til London með Gaman Ferðum (sjá hér) var farið í smá búðarráp, og ein af nýjum verslunum sem ég uppgvötaði í London var The White Company.  Ég verð að viðurkenna fávísi mína og þá staðreynd…

London – Gaman Ferðir…

…eins og ég sagði ykkur af í þessum póst (smella) þá fékk ég boð í að fara til London á KYLIE TÓNLEIKA í samstarfi við Gaman Ferðir……og eldsnemma á fimmtudagsmorgni héldum við af stað… …og flugum inn í Breska haustið……

Innlit í Álfagull…

…í Hafnarfirði rakst ég á litla gordjöss búð sem heitir Álfagull. Ég fékk að taka smá hring þarna inni með myndavélina og deili því hér með ykkur… Ótrúlega kózý lítil búð og nánast um leið og ég kom inn var…

Hin eina sanna…

…rúmteppakrísa er skollin á!  Háalvarlegt tímabil sem krefst mikils af manni 🙂 Ég er reyndar með æðislegt rúmteppi frá Dorma, sem ég er mjög ánægð með – en sko, þannig er málið að við eigum hann Mola.  Hann stundar það…

Innlit í Dorma…

…þegar við vorum í okkar dýnuskoðunarferðum, þá fórum við m.a. í Dorma (og enduðum á að fá okkur dýnu þar) en ég rak augun í hvað er mikið af fallegum smáhlutum og gjafavöru þar.  Mér fannst því kjörið að gera…

Klukka – DIY…

…ég var að vinna verkefni um daginn, og þurfti að finna klukku inn í rýmið.  Ég var að leita eftir við, til þess að fá hlýleika, og svo ætlaði ég að hafa svart með – þannig að ég var búin…