Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…

Skál – DIY…

…ég er búin að eiga Stockholm-skálina, frá Ikea, í möööööörg ár.  Þessi hérna (smelltu hér)… …það er varla hægt að tala um að þetta sérverkefni… …en ég spreyjaði bara – jebbs, það var víst allt og sumt! Að neðan var…

Sumar…

…eða næstum bara draumur um sumar! Því að myndirnar eru dálítið svoleiðis… …og ég stökk næstum hæð mína (sem er reyndar ekki mikil) í loft upp af gleði, seinasta miðvikudag, þegar að þessi gula lét sjá sig á himni.  Það…

Myndin…

…og nú er það svoldið sem ég er með á heilanum! Ok, kannski eitt af mörgu sem ég er með á heilanum. Grá herbergi!! Ég er bún að ganga lengi með þann draum að mála svefnherbergið grátt, ekki bara endavegginn,…

Innlit í Góða…

…og reyndar á fleiri álíka staði líka, en þið skiljið hvað ég meina 🙂 Skoooooo, það eru næstum alltaf speglar þarna sem æpa á meikóver… …þessi fer beint á listann “hvaðískrambanumvarégaðhugsaaðtakaþessaekkimeðheimha?”… …skrambans flott! …þessar voru líka ansi hreint fallegar… …lítil…

Myndin…

…er nýr “kafli” hérna á Skreytum Hús. Þá kemur inn ein mynd, eða fleiri, og upptalning á því sem ég er að fíla, elska, eða jafnvel dá inni á myndinni! Hér er fyrsta myndin, fengin að láni frá Pottery Barn. Það…

Frá lesanda: fyrir og eftir…

…mér finnst alltaf jafn ótrúlega gaman að sjá hvað það eru margar snilldarlega klárar konur sem lesa þetta blogg.  Það er sérstaklega áberandi inni hjá Skreytum Hús-hópnum á Facebook, þar sem að konur eru að deila myndum af því sem…

Oggulítið – DIY…

…því að suma daga er maður ekki stórtækur! Ég sýndi ykkur gestabækurnar núna um daginn, sjá hér, en svo hélt ég áfram að fikta og spá, og einn morguninn – á meðan að strákarnir mínir böðuðu sig í morgunsólinni tók…