Forsmekkur að herbergi litla mannsins…

…kemur hér – og svo ítarlegri póstur innan skamms! …herbergið var málað, og fáeinir nýjir hlutir fluttu inn… …en að mestu leyti eru þetta bara sömu hlutirnir þarna inni áfram… …með einni risastórri undantekningu – sem tók mig nánast á…

Kózý fílingurinn…

….það sem að ég elska við baðherbergi, sem og eldhús, er að ef “beinin” eru góð – þá er svo auðvelt að leika sér með rýmin. Flísarnar sem að við völdum á baðið okkar eru enn, að mínu mati, jafn…

Kofi – hvað er hvaðan…

…er víst póstur sem ég var búin að lofa.  Það er víst líka þannig að loforð er loforð sem má ekki svíkja 🙂 Áður en ég fer að þylja þetta allt saman upp, þá langar mig bara að segja: TAKK!…

Ekki stór…

…en góðir hlutir þurfa ekki alltaf að koma í stóru pökkunum, ekki satt? Þannig að er pósturinn í dag, mér finnst einhvern veginn eins og ég sé búin að vera að sýna svo “mikið” undanfarið að mig langaði bara aðeins…

Innlit og fyrir og eftir…

…allt í einum pakka!  Hversu sniðugt er það 🙂 Í gær deildi ég einni mynd úr íbúð hjá vinafólki okkar inni á Facebook-síðunni og allir urðu, mjög skiljanlega, spenntir og hrifnir.   Ég spjallaði því eigendurnar og fékk leyfi til…

17. júní…

…er nú flogin á braut – eða kannski öllu heldur ringdur niður! Þetta var mjög blautur og skemmtilegur dagur, en við kvörtum ekki (bara smá) og fögnum því að rokið var ekki til staðar (pollyanna.is)… Gleðilega þjóðhátíð elskulegu lesendur, og…

Kofinn að utan…

…er málið í dag.  Enda á hann sér þónokkra forsögu, þessi blessaði kofi. Því þegar að við kaupum húsið 2007, þá fylgdi hann með – stendur þarna við bílastæðið greyjið, grænn, ekkert gler í glugga og hurðalaus… …og svona til…

Myndin…

…eru tvær að þessu sinni! En mikið finnst mér svona grófir loftabitar dásamlegir, svo rustic og hlýlegir. Ég velti því fyrir mér hvort að þetta stafi af því að það voru svona loftbitar heima hjá mér í bernsku.  Annars vegar…

Föstudagurinn 13…

… var víst í dag og það var og, tölvan barasta “dó” í morgun og neitaði að hlýða mér! Reyndar kom hún síðan aftur til “lífsins” eftir hádegi, og virðist ætla að hlýða núna. En hvað veit ég – og er á…