4 ára afmæli litla mannsins…

…og svo kemur nánari útlistun hvað er hvaðan. Elsku litli kallinn okkar varð 4 ára í sumar, og það var lööööngu orðið tímabært að halda upp á afmælið hans.  Við vorum reyndar í Köben á sjálfan afmælisdaginn og svo var…

Hitt og þetta á föstudegi…

…er póstur um allt og ekkert. Bara pælingar fram og til baka og nokkrar myndir í bland… …ég prufaði aftur tréstólana við borðið – og dæsti smá og dáðist smá að þeim, síðan þurfti ég að setja þá upp á…

Systur og Makar…

…er ný verslun á Akureyri. Að henni standa systurnar María Krista og Katla, sem að hafa báðar verið með sín fyrirtæki í nokkur ár, Krista Design og Volcano Design. En núna ákváðu þær að leiða saman hesta sína í einni…

Eitthvað gagnlegt…

…því eftir að hafa opnað hug og hjarta í pósti gærdagsins, og hafa fengið svo mikið fallegum orðum, hugsunum og kveðjum frá ykkur, þá koma hér tvö lítil og sæt DIY. Afar einfalt og ósköp skemmtilegt – og laust við…

Um blogg…

…eða bloggara, eða bara almenn pæling. Í fjögur ár hef ég bloggað á netinu, opinberað heimilið að mestu leyti og mig upp að vissu marki.  Við búum á litlu landi og ég átti aldrei von á því að sá fjöldi sem kemur…

Algjör sleði…

…er málið í dag. Ég ætla ekki að reyna að halda því fram að ég sé alltaf skynsöm.  Ég meina fjandinn, afsakið orðbragðið, en þið sem hafið lesið í einhvern tíman þekkið mig eflaust það vel að þið vitið að…

Meira og meira, meira í dag en í gær…

…því að ég kláraði ekki að sýna ykkur Rúmfó-dótið í gær. Svo nú, áfram með smérið… …hilluna sýndi ég ykkur í gær. En ég ætlaði henni að fara inn í skrifstofu til þess að geyma alls konar föndurdót/málningu og þess…

Blóm og bjútí…

…það er ekki ofsögum sagt að ég er fagurkeri! Ég elska fallega hluti, og þegar ég sé eitthvað sem heillar mig upp úr skónum, þá er lítill álfur sem á heima í maganum, eða hausnum, eða hvar sem svona fegurðarálfar…