Litla daman mín aðeins stærri..

þegar við fluttum þá var stelpan mín orðin 3ja ára.  Hún fékk sjálf að velja lit á veggina í nýja húsina og jújú, bleikt varð það aftur!  Herbergið er náttúrulega enn með sömu húsgögnunum og hlutunum og voru í því…

Lítil málning getur gert kraftaverk..

…(sungið við lagið “Traustur Vinur” að sjálfsögðu). Eitt af uppáhaldsbloggunum mínum er Young House Love, en þetta er bloggsíða hjá ungum amerískum hjónum sem eru að bæta og breyta inni hjá sér ásamt því að fara útum víðan völl og…

Potterybarn kids favorites..

ein af uppáhalds búðunum mínum í USA, er Potterybarn og auðvitað Potterybarn Kids.  Ég leita þær alltaf uppi þegar ég fer út og er oftast búin að panta mér eitthvað úr netversluninni þeirra áður en ég fer 🙂 Hér eru…

Leikherbergi #1..

ohhh – ef aðeins ég væri með pláss fyrir leikherbergi handa krílunum.  Það væri himneskt – reyndar væri bara gaman að vera með stærra hús og fleiri herbergi – bara til þess að geta breytt til í  þeim (þetta er…

Kransakveld #2…

Best að halda áfram að kynda undir krönsunum, og jólunum og öllu því 🙂 Flestir kransarnir eru með kertum, en aðrir ekki – það er vegna þess að dömurnar hafa sjálfar valið sér kerti og sumar hafa því verið haldnar valkvíða…

Frildi…

eru alveg ótrúlega heillandi!  Allt sem er með fiðrildum nær athygli minni á örstundu.  Var að horfa á nýjustu seríuna í Gossip Girl núna um daginn, og herbergið hennar Serenu er með Fiðrilda-listaverki fyrir ofan rúmið sem að mig langar…

Kransakveld #1…

ég er svoooo mikið jólabarn – svo mikið að manninum mínum er það næstum til ama.  Hann á nefnilega afmæli um miðjan nóvember og um leið og það er liðið hjá þá springa út jólatré, jólakúlur, jólasveinar og alls kyns…

Er að hugsa um…

að skella mér hingað í kveld!  Fór nefnilega í Ilva fyrir jólin í fyrra og keypti mér þessi hvítu jólatré og hreindýr sem mér finnast vera alveg ofsalega falleg! hohoho – jólaskraut 🙂

Hvítt er gordjöss..

 ég er alveg ofsalega hrifin af hvítum lit, ehh eða litleysi hvíta litsins.  Skoða mikið af húsbloggum frá norðurlöndunum þar sem að hvítt er alveg allsráðandi.  Hvítur litur á flestu ásamt svona gamaldags fönkí mynstrum og mismunandi máluðum húsgögnum af loppumörkuðum.  Mér finnst þetta…