Tag: Innlit

Innlit í Rúmfó…

…svona rétt til þess að vera memm. Ágætis byrjun á laugardegi, ekki satt? Þessi hérna körfustólar, þeir eru æðislegir og litirnir eru hreint dásemd… …og sennilega af því að ég er að fara í útilegu, þá fannst mér þetta ferlega…

Innlit í Byko…

…og núna eru sumarútsölurnar í algleymi! Það er nú ekki verra, að geta gert frábær kaup… …og um leið og ég gekk inn tóku hortensíurnar á móti mér, þannig að ég varð strax himinlifandi… …þetta fannst mér ferlega sniðugt, svona…

Innlit í Portið…

…og ég elska það að rölta þarna um og skoða og spá. Þetta er alltaf eins og að fara í fjársjóðsleit og oftar en ekki – þá er eitthvað dásamlegt sem maður dettur um. Portið er, eins og nafnið gefur…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…og húrra. Það er útsala í gangi og alls konar gúrmeidóterí á eðalverði… …glerkúplar og gordjöss vasar – já takk… …svo margt fallegt í eldhúsdeildinni… …æðisleg servéttuglerbox… …glös fyrir drottningar… …og ég hef mikla ást á Broste-stellunum, sjá hér –…

Íshúsið í Hafnarfirði…

…en þar er alveg ótrúlega skemmtileg starfssemi sem er vel þess virði að kynna sér. En þarna fer fram samstarf skapandi hönnuða, iðn- og listamanna. Íshúsið er á Strandgötu 90 í Hafnarfirðinum. Um daginn var opið hús og ég fór…

Innlit í Sjafnarblóm…

…á Selfossi, eða efri hæðina hjá Litlu Garðbúðinni, sem var í seinasta pósti. Það er víst um að gera að skoða líka allt þetta fallega í Sjafnarblóminu… Hér er Sjafnarblómið á Facebook – smella …enda er þarna til hellingur af…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er og verður alltaf ein af mínum uppáhaldsbúðum – hana nú! Litla Garðbúðin er núna staðsett á Austurvegi 21 á Selfossi. Sama húsi og Sjafnarblómin, en á neðri hæðinni. Ef þið eigið leið um, þá er möst að stoppa…

Innlit í Home&You…

…en þetta er ný verslun sem opnar í dag kl 11 í Skeifunni 11. Þetta er pólsk keðja sem eru með alls konar fallegar vörur fyrir heimilið, skrautvöru, eldhúsvörur, handklæði og alls konar fyrir baðherbergið, og auðvitað barnavörur. …til að…

Antíkmarkaðurinn á Akranesi…

…var sóttur heim um seinustu helgi – ég elska að koma þarna við hjá henni Kristbjörgu og gramsa í öllu þessu góssi. Markaðurinn er á Heiðarbraut 33 og er opinn á milli 13-17 um helgar… …það voru meira segja fallegir…

Innlit í Smáralind…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Þessi póstur er því unninn í samvinnu við Smáralind og verslanirnar þar. Byrjum í Söstrene, en þar er alveg gósentíð fyrir svona veisluhöld……