Tag: Innblástur

Aftur í skólann…

…ég var að setja upp svæði hjá Rúmfó á Bíldshöfða og á Smáratorgi núna í vikunni. Það var að koma út svona “Aftur í skólann”-bæklingur og ég var með hann í huga þegar ég setti þett upp. Þannig að þetta…

Nýtt frá þeim sænska…

…reyndar Kanada-útgáfan, en engu síður hægt að skoða og spá!Smella hér til þess að fletta… …ég tók saman nokkrar myndir sem voru að heilla. Eins og t.d. þessi hérna þar sem að snagar eru settir eftir lengd veggjarins. Finnst þetta…

Innblástur…

…og í þetta sinn frá henni Joanna Gaines. Ekki í fyrsta sinn, og alls ekki í það seinasta. En þessar fyrstu þrjár myndir birtust á Facebook-síðu Magnolia Market (smella) og ég er búin að skoða þeim þó nokkrum sinnum… …það…

Innlit í Dorma…

…og það eru útsölur í gangi – sem er alltaf sérstaklega skemmtilegt!Myndirnar eru teknar í verslunum Dorma í Holtagörðum og líka á Smáratorgi… …Dorma er ein af þessum verslunum er með mjög fallegum uppstillingum, og oft útstillingum sem eru að…

Hringspeglar…

…ég rak augun í það að ég er sennilegast komin með hálfgert hringspeglablæti hérna heima, alveg óvart! …og hér sést meira segja hringspegill speglast í öðrum spegli, skemmtilegt 🙂 …þessi í eldhúsinu er frá Rúmfó og hann er festur á…

Geggjað bað – fyrir og eftir…

…stundum finnur maður eitthvað á þessu blessaða neti sem bara lætur mann snarstoppa og stara. Hér er eitt slíkt sem ég fann hjá Jenna Sue Design… Baðherbergisbreyting, fyrir og eftir – unnin á budget-i, sem mér finnst alltaf skemmtilegast. Hugsað…

Opnar hillur…

…eru mér alltaf hugleiknar. Það er hægt að bæta svo ótrúlega miklum persónuleika inn í rými með því að setja opnar hillur og raða svo fallega í þær. Það er nánast listsköpun þegar vel er gert! Fáir er betri í…

Innblástur…

…ég hef alltaf gaman að því að skoða myndir af hinum og þessum húsgögnum, og oftast nær er ég farin að raða þeim saman í huganum um leið og ég sé þau! Ég var að skoða nýjar vörur hjá Rúmfó…

Innblástur…

…eins og þið munið kannski, þá fór ég til Boston í lok nóv. Ég nældi mér í eitt og annað í Target-inu góða, sérstaklega í línunni hennar Joanna Gaines (Fixer Upper drottningu). Eeeeeen eins og alltaf þegar maður er í…

Hjónaherbergið…

…ég held að það sé afskaplega algengt að þetta rými sitji á hakanum. Að það mæti afgangi, þegar búið er að gera “allt hitt” sem þarf að gera. Samt er í raun ekki svo margt sem þarf að gera, og…