Tag: Húsgagnahöllin

Tax Free í Húsgagnahöllinni…

…er núna um helgina og ég ákvað að týna saman nokkra hluti sem ég hef verið að nota undanfarna mánuði og deila með ykkur myndum af þeim. Fyrstar verð ég að nefna Nirmal motturnar fallegu, en þær gera alveg einstaklega…

Gleðilegt sumar…

…og takk fyrir veturinn! Þennan oft á tíðum langa vetur, þó hann hafi ekki verið mjög harður hér á höfuðborgarsvæðinu. En nú er bjartaði tíð framundan og allt lítur út fyrir að við séum að halda áfram að ferðast innanlands…

Páskaskreytt heima…

…Páskarnir eru alveg í byrjun apríl í ár en ég rölti samt út í geymslu og sótti mér páskakassana núna á föstudaginn. Bara svona rétt til þess að kíkja þið vitið. Það er líka eins gott að skreyta bara örlítið…

Páskarnir í Höllinni – innlit…

…mér finnst Húsgagnahöllin vera búin að stimpla sig inn rækilega á undanförnum árum í að vera fremstir í flokki með páskaskrautið. Allt svo fallegt og tímalaust eitthvað, svona hlutir sem er gaman að fjárfesta í svona einhverju á hverju ári.…

Nirmal motturnar – afsláttarkóði…

Ég er búin að vera með afsláttarkóða hjá Húsgagnahöllinni undanfarnar vikur og rennur hann út núna um helgina. Mér fannst því kjörið að fara yfir þá pósta sem ég hef verið að sýna ykkur motturnar – og er þessi póstur…

Skrifstofan – hvað er hvaðan…

…förum yfir þetta léttilega, ástæða breytinga – þessi hér!Þegar við sátum saman á skrifstofunni þá var eiginmaðurinn nánast sitjandi á öxlinni á mér, mjög skemmtilegt 🙂 Þannig að breytingar urðu að verða… …stólarnir bara alveg hlið við hlið, ef ég…

Mottudansinn og afsláttarkóði…

…fyrir einum þremur árum þá var vinkona mín í algjörum vandræðum með stofuna sína og vissi bara ekkert hvernig hún vildi hafa hana, en vissi að hún vildi bara endilega breyta án þess þó að skipta öllu út. Það er…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…ég ákvað að rölta stuttan hring í Húsgagnahöllinni rétt fyrir helgi og deila með ykkur nokkrum myndum, en það er einmitt útsala í gangi og margt fallegt sem er á snilldarverði. Smellið hér til þess að skoða útsöluna á netinu!…

Óskalisti…

…mér datt í hug að setja inn pósta endrum og sinnum með einhverjum hlutum sem mig langar að eignast, svona einn góðan veðurdag. Þetta getur verið eitthvað sem fæst hérlendis eða erlendis, eða bara einhver mynd sem kveikti góða hugmynd…

Gordjöss kerti…

…ég hef fengið svo mikið af fyrirspurnum frá ykkur með Led-kertaskreytingar og kransa. Það er svo sem ekki flóknara en svo að þið skiptið hreinlega út hefðbundnum kertum fyrir led-kerti en ég rak augun í svo falleg led-kerti í Húsgagnahöllinni…