Home sweet home..

Mig langaði svo að flikka örlítið upp á þvottahúsið – er búin að vera að leita að einhverjum hillum en hef ekkert fundið sem að hefur heillað.  Svo er líka ekkert 2007-dæmi í gangi, bara vinna úr því sem til…

Country road…

take me home!  To the place where I belong… west Virginia, Lyngmóar…. country road, take me home! Sjáið þetta agalega unga, “ferska” par í litla sæta “kántrí” eldhúsinu sínu.  Ja, þetta erum við hjónin fyrir margt löngu síðan – eða…

Áttu nokkrar klst og þúsundir kaffipoka..

er með frábært verkefni handa ykkur frá blogginu The Parlour. Það sem að maður finnur ekki á netinu.  Hér er dama sem að ákvað að útbúa sér borðstofuljós.  Fékk sér einfalt pappaljós, held að svipuð fáist í Ikea.  Kíkið nánar á…

Leikherbergi #2

Húsgögn og leikföng eru í hverju leikherbergi.  En það sem að gerir herbergið hlýlegt, fallegra og persónulegt eru skreytingarnar á veggjunum. Það er fátt sem er leiðinlegra en berir veggir.  Eins og sagt var í fyrri pósti þá er sniðugt…

Litlar táslur..

Þegar að krillan mín var smásnuð þá keypti ég stimpilpúða, stóran og svartann, og notaði til þess að taka fótafarið hennar.  Ég setti myndina síðan í ramma, skellti á einu litlu fiðrildi (límmiði), og þetta er búið að hanga í…

Owl love you..

af því að ugluæðið mitt er í fullum blóma þá ákvað ég að fara í virtual sjopping spree á netinu.  Staðurinn (einn af mínum uppáhalds ever) Tarjey (Target) í USA: Á rúmin er sko af nægu að velja.  Til dæmis…

Litla daman mín aðeins stærri..

þegar við fluttum þá var stelpan mín orðin 3ja ára.  Hún fékk sjálf að velja lit á veggina í nýja húsina og jújú, bleikt varð það aftur!  Herbergið er náttúrulega enn með sömu húsgögnunum og hlutunum og voru í því…