Fleiri kaffipokaverkefni..

það voru margar hrifnar af kaffipokaljósinu sem að ég fann myndir af um daginn. Hér eru sem sé þrjú verkefni til viðbótar sem að hægt er að dunda sér við, svona í stað þess að drekka bara kaffi 🙂 Kaffipokakransinn í hvítu… og…

Ég kemst í jólafíling..

með Baggalúti og svo auðvitað Potterybarn – nammnamm 🙂 Hvítt og svo grænt, ohhhhh bara næs!  Sjáiði kransana í gluggunum, svo einfalt og bjútifúlt…  Jarðlitir, nomm… Kransar í gluggum, er einhver farin að sjá þema?  Kannski aðeins meira skreytt en við…

Ógó sniðugt…

og fæst hér! Þetta er sko vegglímmiði sem að þjónar tilgangi! Svo verð ég að segja að þessir sveppir mættu alveg koma í heimsókn til mín… Ferlega flott… haha, já takk líka þessi..

Falinn fjarsjóður..

Við í famelíunni minni eigum barnarúm.  Þegar ég segji við eigum rúm þá myndi mamma væntanlega segja að systir mín elsta eigi rúmið, þar sem að hún fékk það fyrst.  En ég er þrjósk og held því fram að ég…

Risa smá breyting…

man ekki hvar ég sá þessa snilld, ég er nebbilega ein af þeim sem að save-a stöðugt myndir í hugmyndamöppur í tölvunni og man ekki alltaf hvaðan þær koma. En í það minnsta þá er hér er mynd af eldhúsi…

Nýr tilgangur..

Rétt upp hönd allir sem eiga Míru-borð?  Nú, ok – það er bara ég sem er enn með það í stofunni 🙂  En í það minnsta er hægt að fjárfesta í svoleiðis fyrir lítinn penge á er.is.  Þannig að þegar…

Þegar að P varð að b…

Munið þið eftir þessari mynd? Jamm og hvítu stöfunum? Mér fannst þetta allt saman verða aðeins of hvítt og ákvað að fá smá liti á stafina.  Mig langaði ekki að mála þá þannig að enn einu sinni kom skrapp-pappírinn góði…

Gilded forrest..

var að skoða vefsíðuna hjá Pier 1 Imports í USA.  Þetta eru held ég ekki sömu vörur og eru í Pier hérna heima, veit ekki einu sinni hvort að það séu einhver tengsl þarna á milli. Þeir eru með 5…