Kofi annan…

…og svo kemur Kofi þriðji, og þar fram eftir götum. Það er nefnilega af nægu að taka, alls konar minni, og stærri DIY-verkefni sem verður gaman að sýna 🙂 …enda er af nógu að taka 🙂 …þessi gamli álkisubakka fannst í…

Forsmekkur að kofa…

…og vonandi næ ég að taka sólarmyndir í dag! Í garðinum erum við með lítill dúkkukofa, sennilegast um 1,5×1,5m.  Hæðin er um 180cm þar sem hann er hæðstur. Fyrir röð tilviljanna þá gerðist það að ég málaði bæði þakið og…

Innlit í Föndru…

…því að annað er bara ekki hægt. Ég fór í Föndru, á Dalveginum, um daginn og heillaðist af kalklitinum (sjá hér) en svo var líka allt hitt 🙂  Hausinn á mér gekk í hringi og ég fékk hugmynd eftir hugmynd að…

Helgarkveðja…

…og er ekki eins gott að standa við gefin loforð, því ég var búin að segjast ætla sýna frekari eldhúsmyndir! Ég sum sé tæmdi eldhúsið, af því að ég vildi breyta örlítið þar… …þetta er kannski ekki einfaldasta leiðin en…

DIY – ljós…

…stundum finnur maður hluti og verður allur innspíraður! Stundum finnur maður eitthvað sem inspírar mann til þess að finna hluti 😉 Þið sjáið muninn, ekki satt? Það var hið síðarnefnda sem gerðist núna um daginn.  Ég kom við í Föndru…

Bland í poka II…

…blandið í pokanum er mætt á nýjan leik! Enda reyndist þetta vera ofurvinsælt og allir sérlega sælir með þennan “dagskrálið”. Hefjum leikinn og þið smellið bara á feitletraða smella hér til þess að komast beint á hlutinn… …ammmmmerískt sleðarúm –…

Frá lesanda…

…kemur í dag, dásamlegt stelpuherbergi. Draumkennt og fagurt… Ég fékk svo yndislegt bréf frá henni Bjargey og hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila því, ásamt myndunum, með ykkur: Sæl Soffía,Ég bara má til með að senda þér…

Myndin…

……er nýr “kafli” hérna á Skreytum Hús. Þá kemur inn ein mynd, eða fleiri, og upptalning á því sem ég er að fíla, elska, eða jafnvel dá inni á myndinni!  Í dag er það hvítt, þá sér í lagi hvítt í…

Frá lesanda…

…kom þessi litla einfalda snilldarhugmynd, inni á Skreytum Hús-hópnum… Hversu dásamlega krúttað er þetta nú? Rammarnir voru brúnir áður, en hún málaði þá.  Síðan teiknuðu börnin hennar sitt hvora myndina beint á glerið! Svo má alltaf bæta við bakgrunn í…