Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…

Instaprent – gjafaleikur…

…og það er sko bara gleði 🙂 Instagram er ótrúlega skemmtilegt til þess að setja inn myndir, að vísu er ég ekki mikið í að “hashtagga” en mér finnst skemmtilegt að deila inn myndum af hinu og þessu.  Aðallega því…

Sumarferðir…

…geta verið litlar og léttar. Bara bíltúrar með famelíunni og stoppað hér og þar á skemmtilegum stöðum… Ég ætla að deila með ykkur myndum sem ég tók um helgina… …elsku Raffinn okkar er orðin það gamall að hann þolir lítið…

Málningarnúmer…

…og hér er komið að því! Málningin sem hefur verið notuð í herbergjum hér og þar, og hinum ýmsu verkefnum undanfarna mánuði. Dró mig út í bílskúr, ýtti til hliðar milljón verkefnum sem bíða mín þar, og gróf upp allar…

Sykur og blóm…

…ójá, bæði er sætt! Ég var sko með massapóst í plani dagsins.  Búin að taka fyrir-mynd af “ruslaskápnum” í eldhúsinu, gasalega fínar “myndir á meðan”, og þetta var allt gert á símann minn. Hvar er síminn, gæti maður spurt sig?…

Innlit í Púkó og Smart…

…er það sem allt snýst um í dag.  Enda eru væntanlega allir komnir með nóg af barnaherberginu 😉 Skellum okkur í sparigallann, hendum smá glossi á oss og af stað niður á Laugaveg… …ó María, mig langar í… …svo mikið…

Herbergi litla mannsins…

…svona nokkurn vegin! …en það er enn á smá hreyfingu og verið að finna rétta staði.  Eins og þið sjáið þá er búið að færa kistilinn undan glugganum, og við endann á rúminu,  Kistillinn er pjúra snilld.  Til að byrja…

Hilla í strákaherbergi – DIY…

…er það sem ég ákvað að deila með ykkur núna. Enda virðast flestir vera spenntir fyrir nánari upplýsingum um kortið og uppruna þess… …hillan kom úr Bland í poka-pósti sem ég sýndi núna um daginn.  Ég varð eitthvað svo skotin…

Forsmekkur að herbergi litla mannsins…

…kemur hér – og svo ítarlegri póstur innan skamms! …herbergið var málað, og fáeinir nýjir hlutir fluttu inn… …en að mestu leyti eru þetta bara sömu hlutirnir þarna inni áfram… …með einni risastórri undantekningu – sem tók mig nánast á…