Innlit í Góða Hirðinn…

…enda alltaf gaman að taka smá hring, ekki satt?

…ég held að hafi aldrei séð jafn mikið af lömpum þarna eins og núna…

…fullt sem mig langaði að mála og spreyja…

…og aðrir skemmtilega skrítnir…

…alls konar myndir til og alls konar stílar…

…skemmtilegar Vogue myndir og bréf frá Von Gogh…

…gamlir klassíkerar…

…og svo hellingur af speglum…

…fallegt sófaborð með voldugum fæti…

…þessir eru töff…

…og ótrúlega fallegur liturinn á útsaumaða stólnum…

…gamall vinnuþjarkur….

…leðurpullan er alltaf í uppáhaldi, og ef þið finnið svona þá sniðugt að fylla þær með dagblöðum eða gömlum sængurverum….

…fallegt borð með hliðarvængjum…

…þessi var stór og ansi flottur, og bauð upp á marga möguleika – og kostaði 1500kr! Þetta er fullkomið fyrir þá sem vilja spreyta sig á DIY-verkefni…

…alls konar vasar…

…fannst þessir mjög flottir…

…og það var eitthvað skemmtilegt við þennan fund…

…ef þið eruð með opnar hillur í eldhús, þá geta svona alls konar salt og piparkvarnir verið geggjaðar í hillu…

…könnur, líka æðislegar sem hilluskraut eða blómavasar…

…hvítt og blátt leirtau, alltaf eitthvað svo fallegt…

…krossinn var að heilla, og þetta silfurstatíf er til þess að gera blómskreytingar – stingur stilkunum í gegnum götin…

…fallegur fyrir jól – ég á einmitt svona….

…svo var einmitt verið að spila á hljóðfærin á meðan ég var þarna….

…og þetta píanó fannst mér einstaklega fallegt…

…svo fallegar hjólabar….

…þetta eru svona felliborð, voru til 2 stk og gætu líka verið falleg náttborð…

…ein fögur og önnur eiginlega ekki (þessar lappir eru beint að gera góða hluti)….

…fallegur stóll…

…og meira af flottum borðum…

…nóg af smáhlutum…

…ekki gleyma að koma við barnadeildinni…

…hvað sástu sem var að heilla? Eitthvað sem þú hefðir keypt þér í hvellli?

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát. 

1 comment for “Innlit í Góða Hirðinn…

  1. Hófí
    15.06.2022 at 09:02

    Ég hefði keypt hjólabarinn og sprautað hann hvítan 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *