Sumarfílingurinn…

…mig langaði að týna saman nokkrar sumarvörur úr Rúmfó og sjá fyrir mér hvernig væri sniðugt að nota þær. Þetta er svona leið til þess að ákalla sumarið, því er alveg óhætt að koma hingað – sem fyrst – takk 🙂

Að gefnu tilefni þá er ég í samstarfi við Rúmfatalagerinn, en þessi póstur er ekki kostaður og er unninn að mínu frumkvæði.

Fyrir ykkur sem eruð með t.d. svalir þá eru gólfstiklurnar alveg snilld – svo einföld leið til þess að gjörbylta litum svæði! Smella hér til þess að skoða gólfflísarnar!

…ég er búin að vera með hengirúm á pallinum síðan ég bara eignaðist hann, og þetta er hreint dásamlegt til þess að slappa af í – þetta hér er líka einstaklega fallegt með kögrinu.

Smella hér fyrir hengirúm!

….eitt af því sem hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár eru blómapottarnir í Rúmfó. Þeir eru orðnir hver öðrum fallegri og sérstaklega mikið af fallegum pörum, sem er alltaf fallegt!

Smella fyrir blómapotta!

Vebbestrub settið er líka á geggjuðu verði núna, með 33% afsl og alltaf jafn fallegt!

Smella til þess að skoða Veggestrub!
Smella fyrir garðsett!

…og með sófasetti þarf kózýpúða, og þessir fiðurpúðar eru svo tímalausir og þægilegir!

Smella fyrir röndótta púða!

…og geggjaðar sætissessur í stíl!

Smella hér fyrir sessur!

…þetta er líka í uppáhaldi af nýja sumardótinu, en þetta eru svona nestisteppi, fyrir pikknikkið. Sniðugt til þess að hafa t.d. bara í bílnum.

Smella fyrir útileguteppi!

…þessir hérna eru geggjaðir á pallinn – en líka bara inn í stofuna! Mæli sérstaklega með að prufa þá og skoða!

Smella fyrir Edderup stóla!

…svo eru það garðborðin, matarborðin, þetta hérna finnst mér ótrúlega fallegt og sérstaklega þegar maður parar því með hvítum eða baststólum. Stílhreint og töff…

Smella til þess að skoða Rangstrup!

…nánast skyldueign á pallinn, eða bara í partýið – bali fyrir kalda drykki!

Smella fyrir zinkbala!

…uppáhalds núna fyrir sumar – þessir er geggjaðir að sitja í og gordjöss!

Smella fyrir hengistóla!

…þægilegur bekkur er svo nánast skyldueign líka, og þessi – hann er notó!

Smella fyrir sólbekk!

…svo eru þessir búnir að vera vinsælir í nokkur ár, enda fallegir, þægilegir og töff!

Smella fyrir Ubberup stóla og sófa!

Hengipottarnir eru líka ódýrir og falleg lausn, sérstaklega á svölunum þar sem gólfplássið er af skornum skammti!

Smella fyrir hengiblómapotta!

…hér kemur líka ein svala lausn, þið sem viljið fá smá skjól og auðvitað grænt í leiðinni, þá eru þessar snilld í svoleiðis – til í tveimur stærðum!

Smella hér til að skoða!

…og að lokum, annað sem getur verið snjallt á svalirnar – blómapotta sem gera okkur kleift að raða í ólíkum hæðum!

Smella fyrir blómapott!

Ef þið viljið skoða pósta þar sem ég raðaði vörunum fyrir sumar – smella hér!

P.s. Annars langar mig líka til þess að biðja þig, sem þetta lest, að smella á like-takkann ef þú hafðir gaman að póstinum. Að baki flestum póstum liggur margra klukkustunda vinna og mér þykir alveg afskaplega vænt um þessi litlu sætu like þegar mér berast þau ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *