Er hausta tekur…

…ef þið hafið skoðað bæklinginn frá Rúmfó sem kom út í vikunni, þá rákust þið kannski á ykkar konu á aftustu síðunni þar sem ég týndi saman nokkra af eftirlætishlutunum mínum inn í haustið. Vildi því skella þessu hingað líka svo þið gætuð skoðað betur…

Smella hér til þess að skoða allan bæklinginn!

Athugið að í lok póstins eru beinir hlekkir á alla þá hluti sem hér eru sýndir…

Pósturinn er unninn í samvinnu við Rúmfó – en allt sem er sýnt hér og myndefni er valið af mér!

….Virum skápurinn er einn af mínum uppáhalds, hann er alls staðar fallegur….

…blanda saman púðum, mynstrum og efnum…

…held að þetta sé uppáhaldsvasinn minn í haustinu…

…elska þennan lampa, svo mikil snilld að stinga honum inn í luktir og slíkt…

…geggjuð skipulagstafla, æði í barna/unglingaherbergið og svo bara eldhúsið eða þvottahúsið…

Mynd 5

…Taks skinnið í brúnum tón – lof it…

….þessi púði í fallega beige lit er æði, velúr öðru megin en grófara efni hinu megin…

….fullkomnir litir í hauststemminguna…

…svo hrifin af vasanum sem og skrautblómunum….

…viðarbretti og fallegar könnur í eldhúsið…

…svo falleg gyllt hnífapör, geggjuð inn í haustið og svo auðvitað jólin…

…geggjaða mottan sem ég er með í forstofunni okkar, hægt að snúa henni á báða vegu – tvær fyrir eina 🙂

…þetta hjólaborð er eitt af mínum uppáhalds, geggjað sem náttborð og líka bara hliðarborð – eða jafnvel minibar…

Smella hér til þess að skoða allar vörurnar sem eru taldar upp í þessum pósti!

Eigið dásemdar sunnudag

P.s ef þú hafðir gaman að póstinum, þá þykir mér sérlega vænt um like-ið þitt! ♥ Eins er frjálst að deila þessu í allar áttir!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *