Innlit í Dorma og páskar…

…ég datt inn í Dorma um daginn og það var komið smá mikið af fallegri skraut- og smávöru að ég ákvað að mynda aðeins. Sérlega stílhreint páskaskraut mætt á svæðið…

Pósturinn er unninn í samvinnu við Dorma, en allt sem er sýnt hér og myndefni er valið af mér!

…mér finnast þessi kerti sérlega falleg og stílhrein…

…krúttaðar servéttur sem ganga síðan áfram inn í sumarið…

…pottarnir á fæti eru í sérlegu uppáhaldi hjá mér…

…svo ferlega flottir…

…og þessi stjakar hérna finnst mér geggjaðir…

…krúttkanínur…

…guðdómlegir gullpottar…

…notaði þá eimmitt í Búseta-íbúðinni, og stóra plantan er líka frá Dorma…

…eins eru þessir möttu svörtu stjakar gordjöss…

…svo er mikið úrval af fallegum Búddah styttum…

…svo eru þessir velúrkollar með gullinu að neðan mjög töff…

…gerir svo mikið þessi gullrönd að neðan…

…marmara vegghillur, love it…

…og páskar…

…svo fallegir þessir pottar…

…þessi ilmkerti eru líka geggjuð, er með eitt svona heima og elska það…

….úúú þessir svörtu stjakar…

…eins og þið sjáið þá er heill hellingur af fallegri skrautvöru…

….geggjaður lampi…

…svo töff svartir bakkar á fótum…

…og þessir vasar finnst mér vera dáááásemd…

…svo mikil dásemd að ég fékk einn með mér heim og setti hann á bakkana sem þið sáuð hér á undan…

…setti svo bara með hvítu fallegu eggjakertin….

…smá flatmosa og svo bara nammi egg með…

…og túllípanar í vasann er geggjað…

…ótrúlega einfalt en svo fallegt…

…hér er síðan dásemdar vasinn og eitt skrautegg með, en þessi egg eru að sjálfsögðu líka úr Dorma…

…lofit!

Vona að þið eigið yndislega helgi ♥

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *