Náttúrulegt jólainnlit…

…ég gat bara ekki staðist að deila þessu með ykkur. Hún Camilla Krogh er búin að jólaskreyta heimilið strax í nóvember (skil ekkert í svona fólki 🙂 ).  En hún finnur samt alltaf eitthvað aðeins meira, og er að bæta við eftir því sem líður á desember mánuð.  Hún elskar að nota greinar, mos, greni og önnur slík efni – sækir sér efniviðinn og innblásturinn í náttúruna.  Ég er alveg að fíla það!
…sjáið bara hvað þetta er einfalt…
…tvö hvít kerti, könglar og mistinteinn í vasa…
…aftur – kertaljósið, greinar í vasa og köngull…
…mér finnst þetta svo ótrúlega fallegt…
…það er svo flott þegar að “jólin” passa heimilinu, falla alveg saumlaust að…
…hvernig finnst ykkur þetta?
All photos and copyright via Isabellas

1 comment for “Náttúrulegt jólainnlit…

  1. Margrét Helga
    27.11.2018 at 09:17

    Mjög fallegt 🙂 Ég er samt svo rosalega rauð um jólin þannig að ég hefði viljað lauma nokkrum rauðum berjum með t.d. í greinunum, en annars er þetta mjög einfalt og fallegt 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *