Instagram í apríl…

…hér koma nokkrar uppáhalds af Instagram-inu í apríl.

SkreytumHús á Instagram (smella hér)!

Þegar maður keyrir um landið þá er margt fallegt sem ber fyrir augu…

IMG_8383

…nú og heima við er sitt hvað fallegt líka…

IMG_8387

…eldhúsróin…

IMG_8388

…gaurinn minn, rólegur á töffaranum 🙂

IMG_8416

…himininn á Álftanesinu – þetta þýðir að sumar er í nánd…

IMG_8449

…sjáið jökulinn loga…

IMG_8450

…ég hef tekið ófáar myndir frá þessu sjónarhorni í eldhúsinu, en það er alltaf svoldið uppáhalds…

IMG_8451

…eldhúsglugginn stóri, sem nánast seldi okkur húsið…

IMG_8452

…teppi, púðar og orkídeur – þá er frúin sæl…

IMG_8463

…awwwww – sjá þetta krútt…

IMG_8468

…elsku borðið mitt – sem ég get ekki ákveðið hvort að ég máli borðið – eða vegginn – hvað skal gjöra?

IMG_8669

…sko, ég sagði ykkur að sumarið er í nánd – daman farin að auka í freknusafninu…

IMG_8752

…jújú, sumir eru bara kátir í stólnum hjá tannsa…

IMG_8753

…meiri verður litagleðin nú ekki inni í stofu hjá mér…

IMG_8847

…fegurð í himni og óvæntum ístúr á þriðjudagskvöldi – eru það ekki bara þessir litlu hlutir sem skipta máli?

IMG_8848

…allt fullt af gærum seinni part mánaðarins…

IMG_8853

…göngutúr í ansi nöpru, en mjög svo fögru, vorveðri…

IMG_8953

…það finnst þessum ekki leiðinlegt – sérstaklega að fá að synda smá…

IMG_8954

…og skart og skraut af náttúrunnar hendi – dropar í lyngi.

Njótið dagsins…  

IMG_8955

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Instagram í apríl…

  1. Anna Sigga
    28.04.2016 at 08:11

    Fallegt ! 🙂

  2. María
    28.04.2016 at 09:10

    Ji en fallegur póstur! elska blogg um allt og ekkert <3 mætti ég spyrja hvar þú fékkst krukkurnar undir morgunkornið og skeiðarnar sem eru í? 🙂

  3. Margrét Helga
    28.04.2016 at 13:52

    Ef þú verður leið á skreytibreytidæminu (as if…) þá áttu sko framtíðina fyrir þér í ljósmyndun!! Frábærar myndir hjá þér 😀

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *